Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 22
10. YFIRLIT. BREYTING KYN- OG ALDURSBUNDINNAR FLUTNINGSTÍÐNI.
Change in sex and age specific migration rates.
Hlutfallsleg breyting milli átabilanna 1961-65 og 1966-70 (%)
FÓlk f innanlands- flutningum Fólk í flutningum milli landa
Aðfluttir Brottfluttir
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Alls/total................. -1.4 -1,1 -1,6 +1,1 +14,2 -10,0 +46,1 +66,3 +30,9
0-14 ára/years ............ +6,6 +7,4 +5,8 +13,6 +13,5 +13,7 +74,2 +73,9 +74,6
15-29 " -2,7 -3,0 -2,4 -11,5 +5,6 -22,6 +33,3 +56,3 +21,2
30-44 " -4,7 -3,4 -6,3 +20,5 +38,8 +1,8 +45,4 +66,9 +23,5
45-59 " -8,7 -9,6 -7,7 +52,0 +101,1 +6,0 +63,2 +105,4 +20,3
60 ára og eldri/and over. -20,6 -23,7 -18,1 -15,0 +19,0 -32,8 +3,8 +19,4 -6,4
Translation of headings: 1-9: Percentage change between periods. 1-3: Intemal migration. 1:
Total (also 4, 7). 2: Males (also 5, 8). 3: Females (also 6,9). 4-9: External migration. 4-6: Immi-
gration. 7-9: Emigration.
Árin 1961-65 eru fjölskyldustaða og hjúskaparstétt miðaðar við lok flutningsársins. Með fjöl-
skyldufólki teljast böm fjölskylduföður an tillits til aldurs.
Árin 1966-70 miðast hjúskaparstétt við upphaf flutningsársins og jafnframt eru sýndar breyting-
ar , sem verða á henni það ár. Sést þar, að um þriðjungur flutninga ogiftra kvenna 15 ára og eldri
verður vegna stofnunar hjúskajiar, og um fjórðungur flutninga ókvæntra karla 15 ára og eldri. Upp-
lýsingar um fjölskyldustöðu folks í innanlandsflutningum em ekki til árin 1966-70.
Itöflu 19 ersýnd tala fólks f flutningum milli landa hvert áranna ý961-70 eftir kyni og
hjúskaparstétt. Hjúskaparstétt telst sú, sem er skráð í íbúaskrá í lok flumingsársins. Þeir; sem telj-
ast vera í ótilgreindri hjúskaparstétt, munu einkum vera fólk, sem giftist til útlanda á arinu, þann-
ig að maki þess komi aldrei á íbúaskrá hér á landi. Fær það þá hjúskapartákn í þjóðskrá, sem er
jafnframt notað um ótilgreinda hjúskaparstétt.
4. FÓLKSFLUTNINGAR EFTIR LANDSSVÆÐUM.
Migration by regions.
Allar fólksflutningatöflur, sem sýna lögheimili fyrir og eftir flutning, skiptast eftir landssvæð-
um. Tölur um flutninga til og frá einstökum sveitarfélögum eru ekki til í töfluformi þessi ár.
Sem fyrr segir eru fólksflutningatöflurnar gerðar eftir þeim breytingum, sem verða á staðsetn-
ingu fólks í íbúaskrá ájiri hverju. Eru því leiðréttingar, sem verða a íbuatölum eftir að íbúaskrár
em gerðar (sbr. neðst á bls. 9*), taldar með flutningum næsta árs. Enn fremur kemur fólk, sem er
óstaðsett í upphaflegri íbúaskrá.fram sem íbúar sérstaks landssvæðis í fólksflutningatöflunum.
í töflum 12-16 er sýnd ýmiss konar skipting fólks í innanlandsflutningum árin 1961-70 eftir
heimili fyrir og eftir flutning. í töflum 20 og 21 er sýnd tala fólks í flutningum milli landa eftir
landssvæðum.
Tafla 12 (bls.25) sýnir tölu aðfluttra og brottfluttra í innanlandsflutningum árin 1961-65og
1966-70 eftir kyni, svo og skiptingu fluminga innan hvers landssvæðis og tölu aðfluttra umfram
brottflutta eftir kyni.
í töflu 13 (bls. 26) er srðan sýnd tala fólks í flutningum innan hvers landssvæðis hvert áranna
1961-70 og í töflu j 14 (bls. 27) taía fólks, sem fluttist milli landssvæða hvert þessara ára og mis-
munur tölu aðfluttra og brottfluttra.
I töflu 15 (bls. 26) er sýnd tala fólks t innanlandsflutningum árin 1961-65 og 1966-70eftir því,
hvaðan og hvert flust var.
Tala fólks í flutningum milli landa er sýnd í töflu 23 (bls. 36) eftir landssvæðum hvert áranna
1961-70, og jafnframt tala aðfluttra umfram brottflutta.
Tölur taflna 12-15 og 23eru dregnar saman í 11. yfirliti, og er þar einnig sýnd tala flutninga
innanlands og milli landa á hverja 1000 íbúa. Kemur þar fram, að fólksflutningar _ eru mestir á
Reykjanessvæði en þeir em einkum á milli þess og Reykjavíkursvæðis. Enn fremur sést.að flutningar
milli landa eru tíðastir á milli Reykjavíkur og Reykjanessvæðis og útlanda.
Skipting fólks í flutningum árin 1961-65 og 1966-70 er sýnd eftir landssvæðum, kyni og aldrL
annars vegar um innanlandsflutninga f töflu 16(bls. 28) og hins vegar um flutninga milli landa í
töflu 24 (bls. 37).