Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 60

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 60
58* Víða f dánarmeinaskránni eru númer fyrir ónákvæmlega eða illa skýrgreindar dánarorsakir. Þekkjast þau á orðum eins og "Aðrir sjúkdomar", .. ekki nánar greint", "... án þess að getið sé ... ". Og í nr. 780-795 eru sérstök numer fyrir illa skýrgreinda sjúkdóma, sem mynda flokk út af fyrir sig, B45, f stystu skránni. Árin 1951-55 komu 4, 8% af heildartölu mannsláta í flokk B45, en 1966-70 ekki nema 1, Q^jo.Sýnu þetta vaxandi nákvæmni í flokkun, sem kann að stafa af því a. m. k. að einhverju leyti, að á fyrra tímabilinu voru um 42‘ýoallra mannsláta f stofnunum, en uiry72% á síðara tímabilinu. jafnframt er þetta árétting um, að varúðar er þörf við allan samanburð dánar- orsaka milli tímabila, því að hér er um að ræða sömu flokkun á báðum tímabilum. Ýmis atvik gera það að verkum, að samanburður dánarorsaka 1951-70 við dánarorsakir á fyrri tímaskeiðum er vandkvæðum bundinn og raunar mjög varasamur. Þetta^stafar í fyrsta lagi af hinni nýju flokkun dánarmeina frá 1951 og nyjum reglum um, hvað skuli skráð sem danarmein.þegar um samverkandi sjúkdóma er að ræða. Fyrr nefnda atriðinu fylgir mikil breyting á töflum frá þvf, sem var í Mannfjöldaskýrslum 1941-50 og fyrr. f öðru lagi ma nefna, að dánarvottorðhafa meirog meir komið í stað ugplýsinga presta um danarmein, og fra og með 1951 eru raunar gefin út dánarvottorð um öll mannslat, svo framarlega sem lík er fyrir hendi. Þá er og um að ræða vaxandi nákvæmni við samningu dánarvottorða, þar eð læknir kemur nú orðið oftast við sögu bæði fyrir og eftir andlát og kmfningar eru orðnar algengari, svo og vegna þess, að læknavísindum og þekítingu lækna hefur fleygt mjög fram. f sömu att verkar mikil fjölgun lækna og það, að vaxandi hluti mannsláta vaður á sjukrahúsum og á elliheimilum, þar sem góð skilyrði em til að komast að raun um dánarmein f hverju einstöku tilviki. - Rétt er að taka það fram, að til þess að auðvelda samanburð milli dánar- meinaskýrslna fyrr og nú gaf Alþjóðaheilbrigðisstofnunin árið 1952 út bækling, þar sem sýnt er sam- bandið milli dánarmeinaskrár 1948 og eldri skrárinnar. Bæklingur þessi er til áHagstofunnif'Com- parability of statistics of causes of death according to the fifth and sixth revisions of the Intemat- ional List"). f 50. yfirliti er sýnd tala látinna af hverjum 100000 íbúum 1911-50 eftir helstu dánarorsökum. Er"þar miðað við meðalmannfjölda hvers tfmabils samkvæmt árlegum mannfjöldatölum. Ýtarlegri upplýsingar em um dánarorsakir 1951-70 í 51. yfirliti. Sést í því, að tíðni hjartasjúkdóma sem danarmeins fer hraðvaxandi, og að þeir valda nú tæplega 30í7oallra mannsláta. Tiðni krabbameins (B18) hefur haldist óbreytt, ogveldurþaðum fimmtungi dauðsfalla. Hinsvegar hefur tíðni dauðsfalla af völdum æðabilunar, er sakar miðtaugakerfl, minnkað töluvert, en hún veldurnú um lZ°]o manns- láta. Slysfarir valda um 9% þeirra og lungnabólga um Vjo. TaHa 77 sýnir dána hvert áranna 1961-70 eftir kyni og dánarorsök samkvæmt 50 flokkadán- armeinaskránni. Tafla 78 sýnir dána í heild, annars vegar 1961-65 og hins vegar 1966-70, eftir kyni ogaldurs- flokki samkvæmt 50 flokka dánarmeinaskranni. Tafla 79 sýnir barnadauðann eftir aldri samkvæmt 50 flokka skránni. Tafla 80 synir dána 1961-65 og 1966-70 eftir lögheimili á landssvæðiogí kaupstaðeða sýslu og þéttbýli eða dreifbýli samkvæmt 50 flokka skránni. Þéttbýli hverrar sýslu er talið þar í einu lagi, nema einhver staður hafi náð 1000 íbúum á tímabilinu, þá er tala hans sýnd sérstaklega allt tíma- bilið. f heildartölum landsins alls er hins vegar miðað við skiptingu á byggðarstig á ári hverju. Tafla 81 sýnir dána eftir mánuðum og dánarorsök samkvæmt 50 flokka skranni. Tafla 82 synir dána af slysförum og sjálfsbana eftir kyni, aldri og hjúskaparstétt 1961y65 og 1966-70. Dánir af slysförum eru þayflokkaðir^eftir 150 flokka skrá, miðskrá (A-skrá).en sjálfsban- ar eftir aðalskránni. Enn fremur er sýnd tala látinna af bifreiðarslysum eftir sömu flokkun og slys- stað. Dánarorsakaskýrslur þær, sem birtar eru í þessu hefti, eru allar f samræmi við reglur Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) hvað snertir form og sundurgreiningar. I. DÁNAR- OG ÆVILENGDARTÖFLUR. Mortality and expectation of life. Dánar- og ævilengdartöflur em nú - f töflu 83 - birtar fyrir 1 árs aldursflokka árin 1961-65 ann- ars vegar og 1966-70 hins vegar. Sams konar tafla var í Mannfjöldaskýrslum 1951-60 (tafla 36) fyrir allan þann áratug. Var það í fyrsta sinn, sem slík tafla kom f Mannfjöldaskýrslum, en áður vom birtar töflur um dánarlíkur og ævilengd 5 ára aldursflokka í Hagtíðindum.og nefur þeirri birt- ingu verið haldið áfram. Taflan er byggð á dánartölum og fæðingartölum mannfjöldaskýrslna 1961-70 og meðalmann- fjölda hvers aldursars á hvoru tímabilinu. Tveir fyrsuydálkar dánar- og ævilengdartaflnanna sýna dánarlfkurnar á hverju aldursári - frá því ári, sem skráð er f dálki lengst til vinstri, tilnæsta aldursárs -samkvæmtreynslunniáhvom ára- bili 1961-65 og 1966-70, eða hve margir af þúsundi karla eða kvenna, sem náð hafaákveðnu ald- ursári, mundu deyja fyrir næsta afmæli sitt, ef þeir ættu að sæta þeim manndauða, sem var hér þessi ár. Miðdálkar töflunnar sýna, hvernig 100000 lifandi fæddum sveinum eða meyjum fækkar með aldrinum, ef þau sæta þeim manndauða á hverju aldursári, sem hér var árin 1961-65 og 1966-70,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.