Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2010, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2010, Blaðsíða 23
SPORT 4. janúar 2010 MÁNUDAGUR 23 ÁHORFENDUR Á WIGAN – HULL n Var það eitthvert grín? Það mættu rúmlega 1000! MARKVÖRÐUR n Casper Ankergren - Leeds Mögnuð frammistaða. Varði tvívegis vel - meðal annars undir lokin. VARNARMENN n Carlos Cuellar - Aston Villa Magnaður varnarmaður og svo skoraði hann eitt líka. n Ívar Ingimarsson - Reading Skallaði margt og mikið í burtu og verður ekki kennt um markið. Svo er hann líka Íslendingur. n John Terry - Chelsea Skallaði allt burt og var sem klettur. n Ashley Cole - Chelsea Reyndi ekki mikið á hann í vörninni en hann var frábær í sókninni. Klassabakvörður. MIÐJUMENN n Niko Kranjcar - Tottenham Fyrirliði Villa-manna stöðvaði fjöldann allan af sóknum meistara United. Frábær leikur. n Aron Gunnarsson - Coventry Eiginlega bara af því að hann er Íslendingur. Hann var samt góður - eins og alltaf. n Ashley Young - Aston Villa Var eins og áramótaraketta upp og niður kantinn. n Radoslav Kovac - West Ham Hljóp ábyggilega maraþon í leiknum og barðist eins og ljón. Frábær gegn Arsenal. SÓKNARMENN n Daniel Sturridge - Chelsea Skoraði tvö og minnti rækilega á sig. Er að koma upp á hárréttum tíma nú þegar Didier Drogba er farinn í Afríkumótið. n James Vaughan - Everton Hljóp mikið, vann mikla varnarvinnu og skoraði eitt mark. Hvað vill maður meira? LIÐ HELGARINNAR MARKIÐ MÓMENTIÐ JERMAINE BECKFORD LEEDS n Skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á Old Trafford. HETJAN SKÚRK- URINN EDUARDO ARSENAL n Stakk sér fram fyrir sjálfan Matthew Upson og skoraði glæsilegt skallamark. Eduar- do er 178 sentimetrar en Up- son er 185 sentimetrar. SIGUR LEEDS n Magnað alveg. Fyrsta skiptið síðan Alex Fergu- son byrjaði sem stjóri fellur hann úr leik í fyrsta leik í bikar og hans 24. starfsár að hefjast. JOE LEWIS PETERBOROUGH n Fékk á sig fjögur mörk gegn Tottenham en varði skot Nicos Kranjcar glæsi- lega. MARK- VARSLAN EL-HADJI DIOUF BLACKBURN n Diouf er ekki vinsælasti leikmað- ur heims. Hann fékk rautt gegn Villa og þurfti að labba fram hjá skaranum sem skemmti sér vel. „Wes Brown hlýtur að hafa farið í af- mælisveislu til El- vans í gær og verið svolítið fram eftir.“ n Gummi Ben um frammistöðu Wes Brown. GUMMINN Aron Gunnarsson James Vaughan Daniel Sturridge Radoslav Kovac Ashley Young Casper Ankergren Ívar Ingimarsson Ashley Cole Carlos CuellarJohn Terry Nico Kranjcar NIÐURLÆGINGIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.