Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 130
128
3. Nautpeningur hefur verið á jmsum tímum :
1703 35.800 1861 —69 meðaltal 20.600
1770 31.100 1871 80 20.700
1783 21.400 1881 90 18.100
1821—30 meðaltal... 25.100 1891 95 21.800
1849 25.500 1896-1900 23.165
1858—59 meðaltal... 26.800 1901 25.674
Árin 1703—1849 og frá 1891 eru kálfar meðtaldir.
í yfirlitiuu 1900 var tekið fram, að nautgripum mundi fjölga til 1901 um 8—
-900
nautgvipi, fjölgunin hefur orb'ið 1105. Nú 1/tur lielzt f.t fyrir, að nautgripum muni fjölga
um 1600—1800 til 1902. Síðustu árin eru kúabúin í uppgangi.
I tvœr aldir hefur gaugurinn verið sá, að nautgiipum á landinu liefur fækkað hlut-
fallslega við fólksfjöldann. Eins og vanalegt er hefur [ætta gengiö í öldum, fyrir og um
miðbik fyrri aldar var nautpeningi að fjólga. Hann var 1821—30 liðug 25000, en 1858—59
uær því 27000. Eptir 1860 kemur apturförin aptur, og áherzlan er frá 1865—95 lögð á
sauðfjáreiguina. Eptir 1896 fer aptur að lifna yfir nautpeningseigninni, og sú alda er að
vaxa enn, og vex fram yfir 1902 að öllum líkindum.
Borin saman við fólksfjöldann hefur nautpeningstalau verið:
1703 71 nautgripir á hvert 100 manns
1770 67 100 —
1849 ... 43 100 —
1891—95 meðaltal 30 100 —
1896 ... 32 100 —
1897 31 100 —
1898 ... 29 100 —
1899 32 100 —
1900 ... 31 100 —
1896—1900 meðaltal 31 100 —
Fyrir síðustu aldamót eigum vjer meira en helmingi færri nautgripi tiltölulega
1703. Sjálfsagt verða nautgripir iildrei eins margir aptur á hvert 100 manns, ef kaupstaðirnir
halda áfram að stækka.
Um 1700 hefur verið farið lakar með mikið af nautpeningi, cn nú er gjört. —
Meðferðin á smjöri hefur víst verið miklu lakari, allt smjör var þá ósaltað. Menn eyddu
meira smjöri, því þriðjuugur af öllu viðurværi var harðfiskur.
Það hefur áður verið svnt, að nautgripum hefur aldrei fækkað eins og milli 1860—
70, að einstöku hallærum undanskildum. Nautgripatalan fækkaði við það, að ullin kornst
snögglega í mjög hátt verð við borgarastríðið í Ameríku.
Nautgripir voru 1861—65 veturgamlir og eldri ................................ 22.329
en 1866—69 .................................................................. 18.918
Hátt verð á sauðakjöti, sem hclzt nokkur ár hefur líkar afleiðingar.
4. E j e n a ð u r hefur verið á ymsum tímum á landinu:
1703 ................
1770 ...........
1783 ...........
1821—30 meðaltal...
1849 ..............
1858—59 mcöaltal ...
278.000 [ 1861—69 meðaltal
378.000 1871—80 -------
332.000 1881 -90 ------
426.000 j 1891—95 -------
619.000 : 1896—1900------
346.000 i 1901 ..........
360.000
432.000
414.000
757.000
739.092
687.979