Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Síða 173

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Síða 173
171 Manntalið lijer að framan var að meðaltali hver 10 ár af 19. öldiuni. Síðari dálk- urinn er meðaltalið leiðrjett eptir liinu framansagða : 1801—10 ... 47.451 manns (leiðrjett 47.351 manns) 1811—20 48.242 - ( 47.942 1821—30 . . 50.859 - ( 50.359 1831—40 56.482 - ( 56.234 1841—50 ... 58.274 ( 58.054 1851—60 64.881 - ( 64.398 1861—70 ... 68.456 — (þarf ekki leiðrjettingar 68 456 1871—80 72.100 — (leiðrjett 71.252 1881—90 ... 70.641 — (þarf ekki leiðrjettingar 70.641 1891—1900 73.835 — (leiðrjett 74.489 1801— 1900 meðaltal... ... 61.122 — ( 60.918 Þegar meðal manntalið hjer í töflunni verður notað við ymsa útreikninga hjer á eptir verða ávallt notaðar tölurnar í leiðrjetta dálkinum. Avallt þegar fengist er við mannfjöldaskyrslnr er spurt hve langan tíma þjóðin eða borgin þurfi til þess að tvöfalda i'búatöluna. Island þarf æðilangan tíma til þess eptir fjölg- uninni á fyrri öld. Það er ekki öeðlilegt, þegar litið er til þess, hve landið var forsómað fyrir 1850. Verzlunin kcmst fyrst í eðlilegt horf 1855. Landið fær ekki löggjafar- og fjár- veitingarvald vfir siuum eigin efnum fyrr en 1874. Ef íslendingar liefðu fengið það hvort- tveggja 1851, og getað notið Jóns Sigurðssonar í broddi löggjafarvaldsins og fjárveitingarvaldsins frá 1851—75, þá hefðnm vjer verið búnir að eiga 50 ára íramfaratímabil í löggjöf og pólitík. Skaðinn við það, að það ekki varð, verður ekki metinn. Framfarirnar sem hjer hafa verið síðustu 25 árin af öldinni væru þá búnar að vera í 50 ár. 1870 fáum vjer fyrst betri sam- göngufæri inuanlands en hnakkinn og söðnlinn. Islendingum þokar mikið fram á hverjum 25 árum nú orðið. Fólkstala á íslandi var 1801 .................................. 47.240 menn 1901 (eptir skyrslum frá hagfræðisskrifstofunni í Kaupmannahöfn) .............. 78.470 ---------* þá er mannfjölgunin 312 manns á hverju ári, og eptir því ættu Islendingar að verða 94.000 hjer nm bil 1950, og þurfa 150 ár til þess, að tvöfalda íbúatöluna. Að vjer verðum svo seinfara með að tvöfalda /búatöluna 1801 nær vonandi engri átt. Frá 1881—1900 fæddust fleiri en dóu á landinu 14345 manns. Sjeu þau 20 ár lögð til grundvallar, þá rettu Islendingir aö verða 94.000 [þegar gjört er ráð fyrir, að 2—300 mamii flytji sig af landi burtn árlega] 1930. Sje farið eptir síðustu 10 árum eingöngu, þá fæddust fleiri en dóu 9743 manns, og sama tillit tekið til útflutuinga (2—200 manns árlega), þá ættu Islendingar að verða 94.000 manns hjer um bil 1920. 100.000 manns hjer um bil 1929, og 200.000 manns hjer um bil 2004. íbúatalan ætti þá að tvöfaldast á 75 árum. Hverja stefnu fólksfjölgunin tekur er ekki hægt að segja með neinni vissu. En það synist svo nú, sem Island sje komið inn í menningartímabil, þar sem fáir fæðast tiltölulega, þar, sem enn færri deyja tiltölulega, þar sem fólksflutningar af landi burt hafa fengið fasta rólega rás, en eru hættir að vera eins og næmur sjúkdómur, sem gengur sum ár, en sum ir ekki. Aður var það eins og fólkið gæti ekki komist upp yfir 50.000 manns segir Arnljótur Ólafsson >þá kæmi morðengillinn geysandi yfir landið — þá tru höfðu menn og kendu hana öðrum«. Hvernig lijer færi, ef landsmenn yrðu mjög niargir, t. d. 200.000, er efitt að segja. Ef landsmenn vreru ekki menn til að taka á móti því, þá mundu fleiri deyja tiltölulega en nú. Fæðingum líklega fjölgaði aptur1. 1) Sem dæmi þess, hve langau tíma ymsar aðrar þjóðir hafa þurft til þess að tvö- falda fólksfjöldann má nefna :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.