Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2008, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2008, Blaðsíða 32
Jóhanna af Jemen! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 11:10 sólsetur 15:32 Jóhanna er kona ársins stormur í vændum Vissara er að ganga frá öllu laus- legu fyrir kvöldið þar sem gera má ráð fyrir stormi um tíma suð- vestantil seinnipartinní dag og í kvöld. Sunnan- og suðvestlæg átt 4 til 14 metrar á sekúndu hvass- ast á Suðvesturlandi. Hlýnar í veðri þegar líður á daginn. Búast má við bjartviðri á norðaustur- horni landsins í dag. Fös Lau Sun Mán vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fös Lau Sun Mán vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Fim Fös Lau Sun hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fim Fös Lau Sun hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miamiv eð ri ð ú ti í h ei m i í d ag o g n æ st u d ag a n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs 7 2 6-11 1/2 8 1 3-4 1 8-12 1 4 1/2 5-7 1/2 4-5 0/4 5-9 2/4 4-6 1/2 15-27 2/3 5-8 0/1 7-8 0/1 9-13 2 5-8 0/2 7-15 0/2 7-14 -1/2 1-6 -2/3 8-20 -5/4 2-6 -1/6 4-14 -1/4 1-12 3/5 2-16 2 1-6 -2/3 10-18 2 5-7 -3/1 8 -2/1 8-14 1 2-3 -4/-2 4-5 -2/-1 4-5 -1/0 1 -3/0 3-5 -3/-1 2-3 -2/1 3-7 0/3 1-2 2 4-7 1 2-3 -4/-1 6-7 -2/0 0 -6/-4 3 -11/-7 2-5 -2 6 -2/0 6-9 0/3 7-8 0/2 1 -2/0 7-14 -6/0 2-5 -5/-3 6-10 -8/-2 2-3 -5/0 2-5 0/1 2-3 -2/-1 8-19 1/3 2-6 -2 7-9 -4/-2 7-12 -2/2 2/3 -5 2/3 1/3 1/5 0/4 2 9/11 5/11 16/18 7/12 2 -3/3 16 18 8/11 8 15/27 4/5 -3 4 1 4/7 -2/4 1/6 6/12 3/13 16/18 6/9 -1/5 0/2 7/17 18/19 9/10 2/6 13/23 4/5 ½ 3/5 -1/0 2/5 2 2/3 9/14 7/12 15/18 6/10 -1/2 -4/2 8/16 18 8/10 -5/2 18/24 5 0/1 3/4 -2/-1 2/5 1/4 3/5 6/7 3/10 16/19 9/13 3/5 -2/0 12/15 16/19 7/10 5 19/25 2 2 1 1 1 2 13 3 0 4 8 4 5 5 6 27 7 6 6 Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel V E S T U R Rjúpnaskot í Vesturröst Remington og Winchester Vesturröst Sérverslun veiðimannsins Laugavegi 178 105 Reykjavík Símar 551 6770 & 553 3380 Fax 581 3751 vesturrost@vesturrost.is www.vesturrost.is Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Rauði krossinn og mæðrastyrksnefnd veita neyðaraðstoð í Kópavogi Kópavogsdeild Rauða krossins og Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hafa gert samkomulag um neyðaraðstoð við bágstadda einstaklinga og fjölskyldur í Kópavogi fyrir jólin. Kópavogsdeild Rauða krossins hefur stóraukið framlag sitt vegna aðstoðarinnar miðað við fyrri ár enda er búist við að fleiri leiti aðstoðar nú. Rauði krossinn og mæðrastyrksnefnd hvetja fyrirtæki og stofnanir til að styrkja hjálparstarfið fyrir jólin með vörum eða fjárframlögum. Sjálfboðaliðar Kópavogsdeildar og mæðrastyrksnefndar úthluta matvörum, fatnaði og fleiri nauðsynjum vegna jólanna í húsnæði nefndarinnar að Fannborg 5 dagana 15.-19. desember kl. 18-20. Tekið er við umsóknum hjá Kópavogsdeild, Hamraborg 11, alla virka daga kl. 10-16. Mæðrastyrksnefnd tekur við umsóknum 9., 10. og 11. desember kl. 16.30-18.00 í húsnæði sínu. Auk tímabundinnar aðstoðar fyrir jólin úthlutar Rauði krossinn notuðum fatnaði alla miðvikudaga kl. 10-14 að Laugavegi 116, Grettisgötumegin. Málum olíumálverk eftir ljósmyndum Barnamyndir Andlitsmyndir Dýramyndir Fjölskyldumyndir Brúðkaupsmyndir Landslagsmyndir og hvað sem er annað... www.portret.is Sími: 899 0274Mjög góð verð og stuttur afgreiðslutími Olíumálverk Ljósmynd Eirhöfði 13 og 18 l Sími: 455-2000 Opnunartími frá kl 08:00 til kl 17:00 ÖRYGGI OG TÆKNI Öryggiskerfi, reykskynjarar, slökkvitæki. BÚÐU TIL ÞITT EIGIÐ JÓLAKORT Á PRENTLAUSNIR.IS 99 KRÓNUR KORTIÐ FRAM AÐ JÓLUM ÓSLESIÐ n Nýtt Líf hefur útnefnt Jóhönnu Kristjónsdóttur konu ársins. Hún er átjánda konan sem hlýtur þennan heiður síðan viðurkenn- ingin var fyrst veitt árið 1991. Jóhanna varð fyrir valinu vegna vinnu hennar að mannúðarmál- um. Hún hefur á árinu unnið mjög að bættum hag barna í Jem- en og hefur aflað fjár til að styrkja 132 börn til náms. Í úrskurði dóm- nefndarinnar segir að Jóhanna hafi brúað bil á milli Íslands og Mið-Aust- urlanda og látið sig varða lágt mennt- unarstig í Jemen. Hún safnaði alls 27 milljón- um króna fyrr á þessu ári til að styrkja jem- ensk börn til náms.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.