Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 50

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 50
44 II. Ræktað land. 1. í skýrslunni er stœrð túnanno stundum talinn slælega fram, og i fáein- um hreppum er hún talin eptir fyrri ára skýrslum. Enginn eii er þó á því að tún- in stækka víða, og eru betur ræktuð en áður, því [einhverstaðar verða að koma fram allar þær túnasljettur, sem gjörðar eru. Stærð túnanna er fyrst í skýrslunni eptir 1880 en í mörgum hreppum var hennar alls ekki getið framan af. Þetta liefur samt lagast mjög mikið, en þó ætla þeir, sem kunnastir eru búnaði og l)únaðarliögun, að túnin sjeu of lágt selt í skýrsl- unum, og reiknað það eptir töðunni, sem af þeim kemur. Búfræðingar álíta að ekki megi álita að dagsláttan gefi meira að jafnaði en 9 hesta af töðu. Túnin ættu því að vera 1906 66.000 vallardagsláttur að minsta kosti. Túnin hafa verið talin í skýrslunum: 1886—90 meðaltal ............... 33.000 vallardagsl...............eða 1.83 QJ mílur 1891—00 — 44.000 — — 2.53 — — . 1901—05 — 53.900 — — 3.03 — — 1906 ........................... 60.581 — — 3.61 — — Væru 8 hestar af löðu það sem túnin gel'a af sjer að meðaltali, þá væri lúna- stærðin 75.000 dagsláttur á öllu landinu eða fimtungi meira en hjer er talið. I’að er hugsanlegt, því túnin liafa ekki verið mæld upp alstaðar á landinu, og þar sem þau hafa verið mæld liafa breytingar orðið síðan. 2. Flatarmál kálgarða hefur verið á ýmsum limum: 1861—69 meðaltal 382 vallardagsl 0.022 □] mílur 1871—80 — 288 — 0.017 — — 1881—90 — 401 — 0.023 — — 1891—00 — '640 — 0.036 — — 1901—05 — 891 — 0.050 — — 1906 960 — 0.054 — — Kálgarðar og tún eru þá 3.66 Q mílur. III. Jarðabætur. Fyrir 1903 var erfitt að koma skýrslum jarðahótafjelaganna og skýrslum hreppstjóranna um jarðabætur saman. Jarðabótaskýrslurnar voru samdar fyrir almanaksárið, en hinar fyrir fardagaárið. Nú eru hvorttveggja skýrslurnar fyrir al- manaksárið. 1904—06 eru skýrslur jarðabótaríjelaganna strykaðar út úr hreppstjóra- skýrslunum, og þau ár stendur ekkert í hreppstjóraskýrslunum sem er tekið i liin- um. Þessi þrjú árin eru engar jarðabætur tvítaldar. 1. Púfnasljettur voru taldar eingöngu i hreppstjóraskýrslunum þangað lil 1893. 1894—1903 er hjer farið eingöngu eftir húnaðarskýrslunum, sem telja þó minna, en unnið hefur verið á öllu landinu. 1904—06 eru hvorutveggju skýrslurnar lagðar saman, en skýrslurnar frá hreppstjórunum gjörðar svo úr garði, að þar eru engar jarðabætur taldar, sem eru taldar í skýrslum húnaðarfjelaganna. Engar jarða- bætur eru þá taldar tvisvar. Á þennan hált hafa þúfnasljetturnar verið: 1861—69 meðaltal ... 29000 Q faðmar 1871—80 — ... 57000 — — 1881—90 — ... 115000 — — 1891—00 meðaltal... 340000 □ faðmar 1901—05 — ... 559000 — — 1906 ............... 606849 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.