Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 123

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 123
117 6. Hundaskattur. Hann hefur verið lagður á iil þess, að stemma stigu fyrir sullaveikinni, eins og hundaskatturinn sem áður var. Þá var lögunum ekki framfylgt, en það er gjört nú síðara skiptið. Þessi skattur hefur verið: 1893—95 meðallal ........... 14,700 kr. 1896—00 15,300 — 1901 ...................... 14,080 — 1902 11,958 — 1903 ...................... 12,964 — 1904 ........................ 13,754 kr. 1905 14,044 — 1901—05 meðaltal ............. 13,400 — 1906 13,148 — 7. Ýmislegar tekjur eða óvissar hafa verið samsafn af öllum öðrum tekjum sveitarsjóðanna, en þeim sem að framan eru nefndar. í þeim hefur falist endurgold- inn sveitarstyrkur og þurfamannalán, sem borguð hafa verið aplur, styrkgreiðslur, sem einn hreppurinn hefur tekið við lijá öðrum hreppum. Nú er farið að hafa endurborgaðan sveitarstyrk, sem tekjugrein sjer. Hans verður ekki getið tekjumegin samt sem áður,. heldur verður þessi tekjuliður dreginn frá útgjöldunum til fátækra útgjaldamegin, og látinn lækka þau útgjöld, eins og sjálfsagt er. Ymislegar tekjur hafa verið þessar á ýmsum tímum: 1861 ... 45,800 kr. 1902 ... 128,981 kr. 1871- -80 meðaltal 96,300 — 1903 115,004 — 1881- -90 92,000 — 1904 ... 147,009 — 1891- -95 106,400 — 1905 140,094 — 1896- -00 ... 112,500 — 1901—05 meðaltal .., ... 134,700 — 1901 142,505 — 1906 142,792 — 8 Lán sem sveitir og kaupstaðir hafa lekið, hafa ekki verið sjergreind fyrr en 1905, þótt þeirra sje getið á fám stöðum áður í reikningunum 1904. Þessi lán hafa verið: 1904 1905 1906 2,900 kr. 57,500 — 176,800 — Gjöldin sem voru niðurjöínuð til hreppavega og sýsluvega eru nú horfin sem sjerstakur tekjuliður, en útgjöldin til vega eru sjerstakur útgjaldaliður og verða tek- in þeim megin til meðferða. IV. Útgjöld sveitasjóðanna. 1. Fáiœkra framfœri. Hjer er tekið i eina heild allt sem áður er kallað, sveitarstyrkur, fátækraframfæri, eða ómaga framfæri. Sömuleiðis er hjer slengt sam- an, þeim tveimur liðum í síðari ára reikningum, sem ganga til barna undir 16 ára og til eldri þurfamanna, þar sem kostnaðurinn til hvers um sig mun ekki vera nægi- lega aðgreindur. Þrjú síðustu árin 1904 — 1906 eru dregnar frá fátækraframfærinu, sem borgað var af hreppunum eins og hjer er sýnl: Árin Til barna undir Til þurfamanna Frádregst endurg. 16 ára yfir 16 ára AIls sveitarstyrkur kr. kr. kr. kr. 1904 7,547 178,835 186,382 1,342 1905 . ... 8,055 174,326 182,381 19,451 1906 7,221 167,196 174,417 16,787 Siðan er farið að eins og áður hefur verið gjört, og sýnt fram á hve mikið fátækra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.