Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 82

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 82
76 hafa stækkað, og þeiin er lengur lialdið úti. 1904—’06 hefur minna veiðsl á þil- skip en áður, fiskileysið hefur verið meira. Á bála hefur veiðst minna og minna á ári hverju yfir höfuð að taia frá 1897—4905. Árið 1906 hefur aflast vel á báta, þótt haldið væri þessum 500 hásetum, sem slept var hjer að framan. 2. Heilctgfiski, sild, lifar o. fi. Þegar heilagfiski aílast á þilskip er það tal- ið sjer, en er eign þess, sem það dregur og skipstjórarnir segjast ekki vila greinilega um það. Ef það veiðist á báta er það lalið með trosfiski. Af þessum fiskitegund- um og lifur hefur fengist: Á r i n: Heilagfiski aílað á þil- skip hundruð Síld á þil- skip eða báta tunnur Lifur fengin á þilskip og báta: Hákarls- lifur 1111111111* Þorsklifur og önnur lifur tunnur Lifur snmtals tunnur 1897—00 meðaltal 200.0 11659 8799 3630 12429 1901—05 — 329.9 25589 6758 5558 12316 1902 370.0 38221 7163 4681 11844 1903 240.0 8597 6059 5501 11560 1904 306.0 14944 6801 5770 12571 1905 401.6 19219 6295 7384 13679 1906 332.5 23729 3835 7151 10986 Um heilagfiskisaflann á þilskipunum er ekki annað að segja, en að hann er nokkuð meiri eptir aldamótin en fyrir þau. Síldveiðin vex áþreifanlega, og kemur það af því, að við Eyjafjörð eru þilskip nú gjörð úl lil reknetaveiða á sumarin, þótt þau sjeu á fiskiveiðum vetur og vor. Jafnframt því að auka síldina sem fæst á skip og báta mun þessi aðferð fækka fiskitölunni, sem veiðist á hvern háseta á þilskipum, þó það sje naumast meira enn, en sem nemur 10—20 fiskum á mann. Hákarlslifur fæst en þá úr sjónum, en sá útvegur gengur saman árlega. Nú þegar vinnulaun fiskimanna eru orðin hærri en þau voru, þá mun það tæplega bera sig að halda skipum úli lil þess. Nú munu það vera eingöngu skip, sem aldrei hafa verið til annars liöfð, sem eru á hákarlaveiðum, og þau firnast og verða ónýt en ný skip koma ekki í þeirra stað. Úr 9000 tunnum af hákarlslifur fyrir 10 ár- um, er þessi alli kominn ofan í 3800 1906. Porskalifur og önnur lifur vex ár frá ári að heita má. Nú eru íleiri þil- skip sem hirða hana en áður, og þess vegna vex hún meira að tunnutölu, en tisk- urinn vex i tugum þúsunda. IV. Arður af hlunnindum. 1. Selir og kópar sem veiðst hafa eptir undanfarinna ára skýrslum hafa verið alls: Árin Fullorðnir selir Kópar Árin Fullorðnir selir Kópar 1897—00 meðaltal ... 627 5412 1904 ... . 928 5926 1901—05 ... 748 5980 1905 617 6229 1903 ... 719 6194 1906 ... . 416 5856 Selveiðin er nokkuð meiri fyrstu finnn árin af öldinni, en síðustu árin af 19. öldinni, sem getur komið af þvi, að skýrslurnar sjeu rækilegar samdar. 1906 er miklu lægra en meðal ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.