Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Side 119

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Side 119
Yfirlit yfir tekjur og útgjöld sveitasjóðanna 1904—1906, með hliðsjón af fyrri árum. I. Kaupstaðir og hreppar. 1906 voru hjer á landi 4 kaupstaðir með bæjarsljórn útaffyrirsig 4 kaupst. og tala hreppanna, sem ávalt er að snráfjöiga við það að gamlir hrepp- ar skiptast í tvent .......................................................190 hreppar Alls 194 1903 þegar þessar skýrslur voru síðast gefnar út var tala hreppa og kaupstaða 192. Nú er í vændum 5. kaupstaðurinn, því að Hafnarfjörður liefur fengið kaupstaðarrjett- indi. Af þeim 190 hreppum sem lijer eru taldir eru eitthvað 12 hreppar, sem eig- inlega ætti að telja kauptúna hreppa, þegar kauptún er í hreppnum með 300 í- búum eða fleirum. Skýrslurnar árin 1904 og 1905 eru gefnar úl lijer eins og yíir- lit eptir sýslum og kaupstöðum, og það eina, sem athugavert er við skýrslur þessar, er að skýrslur vanlaði úr Rángárvallasýslu árið 1904, en þar var prentuð upp í slað- inn skýrslan 1904 þannig, að eptirstöðvarnar í árslok 1904 voru gjörðar hinar sömu sem eptirstöðvarnar frá fyrra ári 1905, og ýmislegum útgjöldum breytt eptir því. II. Þeir sem greiða til sveitarþarfa, og þeir sem þiggja af sveit. 1. Tala þeirra manna sem greiða til sveitarþarfa hefur verið á ýmsum ár- um, sem lijer er kunnugt: 1861 ... 10062 1902 18281 1871 —80 meðaltal ... 10360 1903 18352 1881 —90 12515 1904 19608 1891 —95 ... 14599 1905 19023 1896 —00 ... 16806 1901—05 meðaltal 18651 1901 17990 1906 18138 Árið 1906 er tala þessara manna nokkuð lægri, en árin ; undan. Af liverju það kemur verður ekki sagt með vissu, orsakirnar eru líklegast lleiri en ein. Það ætti að koma af því, að nú væri lagt á færri en áður, af því að sveitasjóðirnir liefðu nú tekið upp þá venju, en getur komið af því, að fólkið felist fyrir sveitastjórninni, þegar gjöldunum er jafnað niður, og dvelji þá til dæmis í kaupslöðum eða kaup- túnum, án þess að þar sje lagt á það. Þeim sem lögðu til sveitar árið 1861 hefur fjölgað þannig: til 1871—80 um ............ 3°/o til 1881—90 um............. 24— til 1891—95 um ..............45— til 1896—00 um................ 68% til 1901—05 um ........... 85— til 1906 .................. 79— Síðasta árið er litlu lægra en 1901—05. Frá 1861—1901 hefur fólkinu íjölgað um 16.4 af hundraði, en tala þeirra, sem leggja til sveitar hefur aukist fnnm sinnum á við það. LHS. 1906. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.