Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 121
115
III. Tekjur sveitasjóðanna.
1. Tekjur sveitcisjóðanna hafa farið vaxandi í liálfa öld, eða frá jivi jiær
voru birtar í fyrsta sinni. Fyrstu skýrslurnar voru gefnar rit hæði í peningum og
landaurum, en í fyrri ára yíirlitum yfir þessar skýrslur, hefur landaurum i gömlu
skýrslunum verið breytt í peninga, og |)á fyrst var hægt að bera þær saman við sið-
ari skýrslur. Við samanburð á peningaupphæðum frá 1850 við peninga nú, verður
að hafa liugfast, að ein króna árið 1850 er eins mikils virði og tvær krónur árið
1907, eða heldur meira virði en 2 kr., það mun vera kr. 2.06—2.10 aur.
Tekjur sveitasjóðanna hafa verið þessar:
Arið: Tekjur Þar af eptir- Hreinar
alls stöðvar tekjur
kr. kr. kr.
1854 134,000 72,000 62,000
1858 180,000 86,000 94,009
1861 _ 214,000 65,000 149,000
1871 ... 389,000 52,000 337,000
1881 298,000
1891 654,000 265,000 389,000
1901 682,000 200,000 482,000
1906 1,004,000 274,000 730,000
Frá tekjunum 1906 ælli líklegasl að draga 186 þús. krónur, lán tekin á ár-
inu, og útgjaldaeptirstöðvar, þegar þeim er líkt við fyrri ár, en þá verða þær að
eins 544 þús. kr. I'ótt tekjurnar 1854 sjeu margfaldaðar með 2 verða lekjurnar 1906
fjórfallt til íimmfallt hærri en þær. Tekjur sveitasjóðanna hafa þannig meira en
ferfaldast á 52 árum.
1901 voru hreinar árstekjur sveitasjóðanna:
í kaupstöðunum fjórum......................... kr. 11,98 á mann kr.51,17 á gjaldanda
í sveita- i og kauptúnahreppum. — 5,34 - — — 23,33 - —
á öllu Iandinu — 6,14 - — — 26,79 - —
1906 eru tekjurnar (þegar lán eru dregin frá þeim, og útgjaldaeptirstöðvar, en end-
urgoldinn sveitarstyrkur látinn vera með tekjunum, því að liann fólsl i óvissum
tekjum áður) á mann kr. 6,67 og á gjaldanda kr. 33,10 hvorttveggja á öllu landinu.
2. Fátœkratiundin er elsla tekjugrein sveitasjóðanna, Jm hún var leidd í
lög 1096, og hefur verið í lögum siðan. Fátækratíundin hefur verið þessi I kaupslöðum I sveitum ár: Alls
Árin: kr. kr. lu\
1861 ... 21,300
1871—80 meðaltal 22,700
1881—90 22,300
1891—95 23,000
1896—00 : 290 23,480 23,800
1901 337 21,813 22,152
1902 ... 340 22,453 22,793
1903 ! 351 22,411 22,762
1904 ... 342 23,025 23,367
1905 347 23.458 23,805
1901—05 meðaltal 340 22,660 23,000
1906 • . , • ,,, ... 331 24,109 24,440