Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 135

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 135
129 » Eptir þessu liefur fækkað fólki í Seyðisfjarðarkaupstað frá 1901 til 1906 um 39 manns; árið 1904 fækkaði þar mjög mikið, en siðan mun þar liafa Ijölgað aptur talsvert. • II. Giptingar. 1. Hjer á eptir koma skýrslurnar um gipta fædda og dána og tölu þeirra, sem fermdir hafa verið á árinu 1906. Skýrslurnar eru áreiðanlegar, þótt manntjölda- skýrslurnar sjeu það ekki eins. Giptingar hjer á landinu verða heldur færri ár frá ári í lilutíalli við fólkstöluna, og hefur verið hent á ýmsar orsakir til þess (sjá Lands- hagssk. 1905, um gipta, fædda og dána 1904 bls. 17). A öllu landinu hafa gipst árlega: 1891—1900 meðaltal 519 brúðhjón; ein brúðhjón á hverja ...... 141 manns 1901—1905 — 498 — — — - — ...... 160 — 1906 .............. 483 — — — - — .......... 169 — Fyrri dálkurinn sýnir hve mörg brúðhjónin eru alls, hinn síðari hlutfallið milli brúðhjónatölunnar og tölu landsmanna. Tala landsmanna er hjer gjörð 81,500. Af 10,000 manneskjum giptust ártega. A Islandi: 1891—1900 1901—1905 70 brúðhjón 63------ I Danmörku: 1890—1904... 1895—1900 . 137 hrúðhj. 148 — í Danmörku eru giptingar helmingi tíðari en hjer á landi, og meir en helmingi tíð- ari síðara tímabilið. Ef lil vill vegur það dálítið þar, að skilnaður er algeng- ari en hjer, og þar sýnist vera hægra að fá hann. Sami maður giptisl þá oplar en einu sinni. 1905 giptust hjer á landi 537 hjón, það var álitið góðs viti, en það hefur sýnt sig í þessa árs skýrslum, að 1905 hefur að eins verið eitt »gott árcc i þessu tilliti. Eptir aldri giptust menn eins og eptirfarandi tafla sýnir: Tala V. Giptingaraldur brúðlijóna 1901—1906: Aldur: Karla: Kvenna: 1891— 1900 1901— 1905 1906 1891— 1900 1901— 1905 1906 Innan 20 ára 39.1 37.2 35 20—25 ára 107.2 110.2 116 164.6 173.2 196 25—30 — 191.8 195.6 175 156.0 158.4 129 30—35 — 116.0 97.4 110 87.0 67.8 74 35—40 — 51.8 51.2 35 42.8 35.4 22 40—45 — 26.2 19.6 20 19.8 17.2 23 45—50 — 12.8 12.4 16 7.6 5.8 1 50—55 — .. 5.6 7.6 7 1.8 2.2 2 55—60 — 4.1 2.2 2 0.5 0.4 ... 60—65 — • 2.8 0.8 * . • 0.3 0.6 ... 65—70 — 0.8 1.0 2 ... 1 yfir 70 - 0.4 0.2 ... ... ... ... Alls... 519.5 498.2 483 519.5 498.2 483 Sje nú litið á giptingaraldur kai rlmanna fyrst, þá fer það i vöxt, að giptast yngri en 25 ára, sjeu árin 1891—1900 lögð til grundvallar. Sama er að segja um aldursílokkana frá 45—50 og 50—55, að karlmenn giplast tíðar á þeim árum nú, en LHS. 190G. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.