Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 135
129
»
Eptir þessu liefur fækkað fólki í Seyðisfjarðarkaupstað frá 1901 til 1906 um
39 manns; árið 1904 fækkaði þar mjög mikið, en siðan mun þar liafa Ijölgað aptur
talsvert.
• II. Giptingar.
1. Hjer á eptir koma skýrslurnar um gipta fædda og dána og tölu þeirra,
sem fermdir hafa verið á árinu 1906. Skýrslurnar eru áreiðanlegar, þótt manntjölda-
skýrslurnar sjeu það ekki eins. Giptingar hjer á landinu verða heldur færri ár frá ári
í lilutíalli við fólkstöluna, og hefur verið hent á ýmsar orsakir til þess (sjá Lands-
hagssk. 1905, um gipta, fædda og dána 1904 bls. 17).
A öllu landinu hafa gipst árlega:
1891—1900 meðaltal 519 brúðhjón; ein brúðhjón á hverja ...... 141 manns
1901—1905 — 498 — — — - — ...... 160 —
1906 .............. 483 — — — - — .......... 169 —
Fyrri dálkurinn sýnir hve mörg brúðhjónin eru alls, hinn síðari hlutfallið milli
brúðhjónatölunnar og tölu landsmanna. Tala landsmanna er hjer gjörð 81,500.
Af 10,000 manneskjum giptust ártega.
A Islandi:
1891—1900
1901—1905
70 brúðhjón
63------
I Danmörku:
1890—1904...
1895—1900 .
137 hrúðhj.
148 —
í Danmörku eru giptingar helmingi tíðari en hjer á landi, og meir en helmingi tíð-
ari síðara tímabilið. Ef lil vill vegur það dálítið þar, að skilnaður er algeng-
ari en hjer, og þar sýnist vera hægra að fá hann. Sami maður giptisl þá oplar en
einu sinni. 1905 giptust hjer á landi 537 hjón, það var álitið góðs viti, en það
hefur sýnt sig í þessa árs skýrslum, að 1905 hefur að eins verið eitt »gott árcc i
þessu tilliti.
Eptir aldri giptust menn eins og eptirfarandi tafla sýnir:
Tala V. Giptingaraldur brúðlijóna 1901—1906:
Aldur: Karla: Kvenna:
1891— 1900 1901— 1905 1906 1891— 1900 1901— 1905 1906
Innan 20 ára 39.1 37.2 35
20—25 ára 107.2 110.2 116 164.6 173.2 196
25—30 — 191.8 195.6 175 156.0 158.4 129
30—35 — 116.0 97.4 110 87.0 67.8 74
35—40 — 51.8 51.2 35 42.8 35.4 22
40—45 — 26.2 19.6 20 19.8 17.2 23
45—50 — 12.8 12.4 16 7.6 5.8 1
50—55 — .. 5.6 7.6 7 1.8 2.2 2
55—60 — 4.1 2.2 2 0.5 0.4 ...
60—65 — • 2.8 0.8 * . • 0.3 0.6 ...
65—70 — 0.8 1.0 2 ... 1
yfir 70 - 0.4 0.2 ... ... ... ...
Alls... 519.5 498.2 483 519.5 498.2 483
Sje nú litið á giptingaraldur kai
rlmanna fyrst, þá fer það i vöxt, að giptast
yngri en 25 ára, sjeu árin 1891—1900 lögð til grundvallar. Sama er að segja um
aldursílokkana frá 45—50 og 50—55, að karlmenn giplast tíðar á þeim árum nú, en
LHS. 190G. 17