Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 134

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 134
128 slept, þá væri kaupstaðarfólkið á landinu samt 21,400 manns, eða fullur fjórði hluti allra landsmanna. Frá árslokum 1901 til ársloka 1906 hefur fjölgunin í kaupstöðum og kaup- túnum verið: Á Suðurlandi yfir liöfuð ... ... 50.7% í stærstu slöðunum hefur hún verið: á Vesturlandi — — 45.5— í Hafnarfirði . 93.5% á Norðurlandi— — ... 34.0— í Reykjavík 55.0— á Austurlandi — — 19.3 — á ísafirði . 40.4— á öllu landinu ... 44.0— á Akureyri 27.8— á Seyðisfirði 7.2— Á austurlandi hefur fjölgunin frá 1893—1901 verið allt ol' ör tyrir þá at- vinnu sem kauptún og verslunarstaðir gátu látið í tje. Siðustu fimm ár dregur þess vegna úr henni. 1901 hefur Seyðisfjörður í þessum skýrslum verið talinn með 108(5 íbúum, en þetta hefnr verið leiðrjett nú, eptir fólkstölunni 1901, í 817 íbúa. Þegar reiknað er hvað þar hefur Ijölgað, eru þórarinsstaðaeyri og Hánefsstaðaeyri taldar með kaupstöðunum 1906 eins og mun liafa verið gjörl 1901. í Reykjavik átti lieima við árslokin 1906 8. hver maður á landinu, eða 12°/o af öllum landsmönnum. 1905 var þar 9. hver maður á landinu. Ef bærinn heldur áfram að vaxa með sama hraða og síðustu 5 árin, þá ættu Reykjavíkurbúar að verða 12,000 1910, og 24,000 árið 1920, þá er hvorki gjört ráð fyrir neinum apturkípp í fjölguninni, nje neinu sjerstöku stökki áfram. Líklega vex bærinn ekki svo lljótt, og enn sem komið er mun ekki vera ástæða til að ímynda sjer að vöxturinn verði meiri, en gjört var ráð fyrir í Landshagsskýrslunum 1906 bls. 109, eða að ibúar Reykjavíkur yrðu 20,000 árið 1921, 30,000 árið 1933, 40,000 árið 1945, og 50,000, sem næst 1950. Síðustu árin hefur Hafnarfjörður vaxið mjög mikið á hverju ári, og það hefur dregið úr flutningunum til Reykjavíkur, sem annars hefðu orðið meiri. Á Isafirði átti lieima við árslokin 1906 1.9°/o af landsmönnum, eða 1 maður af hverjum 50. Kaupstaðurinn mundi vaxa fljótar nú, ef hann ætti ekki í baráttu við Rolungarvík, sem mun liggja betur við fiskiveiðum. Kaupstaðurinn hefur samt vaxið frá 1893—01 um 35.0% eða árlega um 4.4°/o og frá 1901—06 um 40.4% eða árlega um 8.1°/o. Frá 1893—06 hefur vöxturinn verið 89.3% eða árlega 6,9%. Ept- ir vextinum að dæma 13 árin siðustu ættu að verða 3,000 m. á ísafirði 1920, en ef fara mætti eptir 5 siðustu árunum ælti það að verða 1918. Á Akureyri á hver 48. maður á landinu lieima, eða 2.0% af öllum lands- mönnum. Akureyri hefur vaxið frá því: 1893—1906 um 187% eða árlega ........................................ 14.4% 1893—1901 um 142--------— .................. »............... 28.4— 1901—1906 um 27,8-------—............................................ 5.6— Með vextinum eptir aldamótin ætti Akureyri að hafa 3,000 manns árið 1920, og 6,000 manns fyrir 1950. En sje Norðlendingum alvara með það að efna þar til höfuð- slaðar fyrir sig, og svo sýnist lielst vera, þá vex Akureyri miklu fljótar en það. Sje mannfjöldinn 1893 og tjölgunin írá því ári og til 1906 lögð til grundvallar, þá tvö- faldast bærinn á skemmri tíma en að ofan segir. Öll skilyrði sýnast fyrir liendi til þess, að 1950 getí íbúar Akureyrar verið orðnir 25,000 manns. Fólkstalan á Seyðisfirði hefur verið 1893 ................... 534 m. 1901................... ........................................... 817 — 1906 (Seyðisíjörður sjálfur 778 m. og þórarinsstaða- og Hánefsslaðaeyri 98 m.) 876 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.