Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Síða 52

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Síða 52
46 lagðar saman og teningsfetin, sem vantar í hreppstjóraskýrslurnar altalinu úr hinum skýrslunum. Valnsveitingaskurðirnir hafa verið: 1861—69 meðaltal 13000 faðm. 9 1871—80 — 23000 — 9 1881—90 — 44000 — 9 1891—00 — 29600 — ? 1901—05 — 40500 — 1451 1906 36576 — 1147 teknar eflir með- þúsund teningsfet Flóð og stifluqarðar hafa verið eplir skýrslum búnaðarfjelaganna: 1893—95 meðallal .................. 5.056 faðm.................. 365 þús. teningsfet 1896—00 — ............... 6.817 — ............... 314 — 1901—05 — ............... 6.495 — ............... 300 — 1906 ............................ 7.164 — .............. 414 — Undir valnsveitingar má telja lokrœsin þótt þau sjeu til þess að veita vatni úr jörðunni, en hinar jarðabæturnar til þess að veita vatninu á jörðina og halda því á henni. Þau koma fyrst með skýrslum búnaðarfjelaganna, og eru að eins í þeim nefnd, og liafa verið: mðlræsi liolræsi pipuræsi alls 1893—95 meðaltal ..................... 694 faðm. 38 faðm..... faðm. 732 faðm. 1896—00 — 1.442 — 163 — .... — 1.605 — 1901—05 — 3.236 — 105 — 102 — 3.443 — 1906 ............................... 2.908 — 341 — 365 — 3.614 — 5. Safnhús ocj safnþrór liafa verið byggðar samkvæmt skýrslum búnaðar- fjelaganna: 1901—05 yfir ....................................................... 46.000 teningsfet 1906 ........................ .................................... 47.318 teningsfet 6. Tala búnaðarfjelagsmanna, eða þeirra manna sem unnið hafa jarðabæt- ur og jafnframt verið í búnaðarfjelaginu, hefur verið: 1893- 1896- -95 meðaltal -00 1745 m. 2115 — 1901—05 meðaltal 1906 ........... 2459 m. 2570 — Eins og lireppstjóraskýrslurnar bera með sjer í Landshags,sk. 1905, og 1906 og þetla ár hafa margir menn unnið að jarðabótum, þótt þeir væru ekki í neinu biínaðarfjelagi. 7. Tala daqsverkanna, búnaðarfjelögin hafa Iátið vinna hefur verið: 24 dv. á fjelm. 1893—95 meðaltal 43.000 dv. eða 24 1896—00 — ... 58.000 — — ... 27 1901—05 — 69.000 — — ... 28 1906 86.870 — — ... 34 Af þessum tölum og tölu ljelagsmanna (sbr. 6. lið) má sjá að búnaðar- Ijelögin hafa verið að færa út kvíarnar í 13 ár, og tölu íjelagsmanna hefur slöðugl ljölgað, og ljelögin sjálf orðið fleiri. Af því leiðir síðari árin að jarðabæturnar sem gjörðar eru fyrir utan búnaðarfjelögin eru orðnar tiltölulega smáar. Meðan jarða- bæturnar í fjelögunum vaxa minka þær fyrir utan þau. Þar sem jarðabætur voru gjörðar sem nokkru nam þar mynduðust þau fyrst. Vel mætli liugsa, sem svo, að jarðabótafjelögin sjeu mynduð til þess að ná í landssjóðsstyrkinn, og stundum kann það að hafa ráðið nokkru, þegar þau voru stofnuð, en töluröðin hjer að ofan, sem sýnir tölu dagsverka á mann í fjelögunum, og að dagsverkatalan vex ár frá ári, og tímabil eptir timabil, mælir svo vel með búnaðarfjeiögunum, því dagsverkatalan sem ávalt vex sýnir vaxandi áliuga hjá fjelagsmönnum, sem naumast verður rnetinn, því bak við hann sýnist liggja, að sá sem byrjar að gjöra jarðabælur verði smátt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.