Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 124

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 124
118 framfærið hafi verið á hvern þurfamann (heimili er lalið sem einn maðnr), á hvern mann á öllu landinu og á hvern gjaldanda: Árin Fátækra- framfæri Á þurfa- mann Á gjald- anda Á mann kr. kr. kr. kr. 1861 105.300 30.4 10.5 1.6 1871—80 meðaltal 215.900 50.9 20.3 3.0 1881—90 . 184.800 53.3 14.7 2.6 1891—95 167.600 62.1 11.7 2.3 1896—00 165.800 62.1 10.0 2.2 1901 ... 187.443 74.7 ‘ 10.5 2.3 1902 179.367 73.7 9.8 2.3 1903 178.745 76.4 9.8 2.2 1904 185.340 81.4 9.5 2.3 1905 162.930 72.2 8.6 2.0 1901—05 meðaltal 178.800 75.7 9.6 2.2 1906 157.630 82.2 8.7 1.9 Til samanburðar við árin 1900 og 1901 má gela þess að fátækraútgjöldin voru: i Svíþjóð 1901 kr. 64.1 á þurfamann, en kr. 2.9 á mann í Noregi 1900 — 108.0 - — — — ... - — í Danmörku 1901 — 192.4 - — - — 3.2 — Danir styrkja þurfamenn næstum eingöngu á fátækrahúsum, og stjórn þeirra er dýr. Þótt nægilega sje tekið tillit til þess hve peningar hafa fallið i verði, þá liafa útgjöldin á hvern þurfamann hækkað miklu meira. Frá 1850 til 1907 fjellu pening- ar í verði hjer á landi um 100°/o eða svo að 2 kr. 1907 liafa sama verð (kaupmagn) sem 1 kr. liafði 1850, en frá 1861 —1906 hefur verðfallið verið nokkru minna en 100°/o líklegast ekki nema 80%, En þó nú peningar hefðu fallið um 100% frá því 1861, þá stæði það í stað sem hverjum þurfamanni er greitt 1906, ef liann fengi að eins 60 kr. 80 aur. á ári, en honum eru ætlaðar síðustu árin 76—82 kr., sem er minst 25% hærra en 1861. Frá 1870 til 1906 hefur meðferðin á fátæklingum batn- að um þriðjung, en fátækrabyrgðin hefur orðið ljettari um meira en helming á hvern gjaldanda, en þeim hefur fjölgað svo ákaflega, að þeir eru ekki góður mælikvarði. Á hvern mann á landinu hefur fátækrabyrgðin, þegar litið er til lækkaðs peninga- verðs, Ijest um meira en helming frá 1870—1906. Hún ætti að vera á mann í pen- ingum nú kr. 4,50 til þess að vera sama, sem hún var 1870, en er kr. 1,90. 2. Úlgjöldin til mentamála liafa verið í sveitareikningunum: Árin í kaupstöðum kr. í sveitum kr. Alls kr. 1876—80 meðaltal 4,700 1881—90 7,800 1891—95 12,800 1896—00 12,500 7,300 19,800 1901 ... 15,208 7,172 23,380 1902 ... 16,906 10,362 27,268 1903 19,452 11,398 30,850 1904 ... 18,523 12,063 30,586 1905 19,012 15,766 34,778 1901—05 meðaltal 17,800 11,400 29,200 1906 33,715 17,324 51,039
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.