Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 80
n
lialdið sjer úti en meðan að mörg þeirra voru smá. Hákarlaskipin við Ej'jafjörð
liættu veiðinni í júlímánaðarbyrjun, en skipunum, sem gjörð eru út á hákarlaveiðar
fækkar smátt og smátt. — Það lengir sömuleiðis veiðitímann, að nú er það orðið
alsiða við Eyjafjörð, að gjöra fiskiskipin út á síldveiðar í júlímánuði, og lialda þeim
við þær fram í septembermánuð, en þau voru vön að liætta fiskiveiðum nokkru
fyrir þann tíma.
III. Sjáfaraflinn.
1. Fiskur. í töflunni hjer á eptir er yíirlit yfir hvaða fiskur veiðst hefur í
nokkur ár. Trosfiski er aðrar fiskitegundir sem veiðst hafa á þilskip, en heilag-
fiski, eða sjerstaklega tilgreindar fiskitegundir, en á bátum er heilagfiski talið í tros-
fiski. Áður var sundurliðunin á fiskitegundunum ekki nákvæm hjá skipstjórunum,
en var þó reiknuð úl að surnu leyti, síðasta árið er þessi aðgreining gjörð í skýrsl-
um skipstjóranna sjálfra.
Ef skoða skal aflann til þess að sjá hvorl hann er mikill eða lítill, og hvort
hann fer vaxandi eða minkandi verður naumast farið eptir öðru en fiskatölunni.
Hún er fíldegast ekki hesti mælikvarðinn; besti mælikvarðinn væri þyngd fiskjarins,
ef til vill, og þó er mikill verðmunur á skippundi af fiski, eptir því hver liskiteg-
und er í það lögð; hjer verður að eins farið eptir fiskatölunni, og aflinn hefur þá
verið:
Á þilskip Á báta Alls Hlutfallslega
milj.fiska milj.íiska milj.fiska á þilskip, á báta.
1897—00 meðaltal .. 4.2 10.6 14.8 28.4% 71.6°/o
1901—05 6.0 11.0 17.0 35.3— 64.7 —
1902 7.3 13.7 21.0 34.8— 65.2—
1903 5.5 9.7 15.2 36.2— 63.8—
1904 ... 5.5 9.0 14.5 37.9— 62.1—
1905 6.1 9.8 15.9 38.4— 61.6—
1906 ... 5.3 11.1 16.4 32;3— 67.7—
Af þessum útreikningum má sjá, að aflinn er 15 miljónir fiska árlega síð-
ustu árin af 19 öldinni. þilskipaútvegurinn er þá að lcomast í það horf sem hann
var í fyrstu árin af 20. öldinni. Meðalafli á ári hverju er fyrstu 5 árin af 20. öld-
inni 17 miljónir fiska. Um einstök ár má taka það fram, að 1902 hefur verið
besta afla ár, en 1904 mjög lakt afla ár, og að 1906 stendur nokkuð lægra en
meðalár borið saman við næstu 5 ár á undan þvi. Sje tekið tillit til þess livað
mjög útvegurinn liefur aukist, þá er 1906 að tefja með lakari árum fyrir fiskiveið-
arnar.
Hlutfallið milli aílans á þilskip og báta sýnir, að aflinn á þilskipum vex
allt af frá 1897—1905, en lækkar aptur töluvert 1906. Að það sje mótorbátunum
að þakka er mjög trúlegt, því 1906 eru þeir orðnir ákaflega margir, og borguðu sig
vel víða, en á hinn bóginn voru stormar, skipsskaðar og fiskitregða fyrir þilskipin.