Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 51

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 51
45 Dagslátturnar (900 Q faðniar) sem sljettaðar voru ctlls á Jjessum áruni liafa verið 1861—70 1871- -80 1881—90 320 dagsl. 630 — 1280 — 1891—00 1901 — 05... 1906 ... 3780 dagsl, 3105 — 674 — Frá 1861 lil 1906 eru sljettaðar 9789 dagsláttur alls. Fyrstu 30 árin er unnið liægt og bitandi, en svo fara sljettanir vaxandi ár frá ári. Milli 1891 —1900 er sljettað eins mikið á 7^/a ári og á 30 árum fyrir 1891, og 1901—05 er sljellað jafnmikið á 3V2 ári eins og gjört var á 30 árum fyrir 1891. Framförin í sljettunum er mjög mikil eítir 1890 og enn meiri eftir aldamótin. Með því áframhaldi við sljettanir á túnunum sem var árið 1906, yrðu tún- in 1906 öll sljettuð á 90 árum. 2. Kálgarðar og sáðreitir. Hjer er farið eftir skýrslum búnaðarfjelaga um það hve miklu landi hafl verið breytt í kálgarða frá 1893- 1906 og það síðan hor- ið saman við skýrslur hreppstjóranna. Iválgarðar voru auknir: 1893—95 rneðaltal ............................. 20500 — 23 vallardagsláltur á ári. 1896—00 — ................ ....... 26800 = 30 — - — 1901—05 — ........................... 38100 = 42 — - — 1906.................... .................... 39640 = 44 — - — Eftir skýrslum hreppstjóra voru kálgarðarnir á landinu árið 1892 alls 533 vallard.sl. Við liafa hæst eftir þessum skýrslum 1893—1906 ............... 483 Flatarmál kálgarða ætli að vera 1906............................ 1016 — En eftir skýrslum hreppsljóra var Jiað ...................... 960 Mismunur 56 sem vel getur llafa lagst niður á 13 árum. 3. Garðar, girðingar og varnarskurðir. í hreppstjóraskýrslunum er að eins skýrt frá túngörðum en J>eir ekki greindir að eftir efni. Túngarðar liafa verið skráðir eftir þeim 1861—69 meðaltal 1871 -80 — 1881—00 — 9000 faðm. 10000 — 18000 — 1891—00 meðaltal 1901—05 1906 .......... 21000 faðm. 19500 — 3479 — 1904—6 eru að eins J)eir túngarðar taldir í hreppstjóraskýrslunum, sem ekki koma í skýrslur húnaðarijelaga. Eftir skýrslum húnaðarfjelaga hafa verið hlaðnir garðar, grafnir varnar- skurðir og gjörðar virgirðingar sem voru alls árlega: 1893—95 meðaltal........ 43600 faðm. 1901- 05 meðáltal........... 65800 faðm. 1896—00 — ... 63300 — 1906 ................ 138628 — Görðunum í hreppstjóraskýrslunum 1893—1903 er haldið hjer fyrir utan, en garð- arnir 1904—06 taldir hjer með, í Lhsk. 1906 hls. 97—98 hefur verið gjörð áætlun um, live langan tíma myndi þurfa til að girða þau tún sem þá voru ógirt og var giskað á 27 ár, en 40 ár lil J)ess að girða þau öll eins og J)au eru. Þar er giskað á að túngarðar muni vera alls 670 mílur á lengd. Nú ættu 242 mílur af þeiin að vera búnar. Með því áframhaldi sem var árið 1906 ættu öll túnin sem nú eru ógirt, að vera girt á 13 árum. Gaddavírsgirðingarnar eru lljólbvgðar og ódýrar inunu þær vera. — Varnar- skurðir eru hjer laldir með lúngirðingum, en munu ekki vera það nema stundum, gamlir garðar J)urfa viðhald, en þrátt fyrir J)að eru alhnikil líkindi til J)ess .að J)ví nær öll tún á landinu verði girl á næslu 20 árum. 4. Vatnsveitingar. Vatnsveitingaskurðir, sem grafnir liafa verið eftir skýrsl- unum frá búnaðarljelögunutn og eftir hreppstjóraskýrslunum eru skeyttir svo saman að frá 1893—1904 eru skýrslur húnaðarfjelaganna lagðar einar til grundvallar, fyrir þann tíma eru hreppstjóraskýrslurnar einar til. En 1904—06 eru báðar skýrslurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.