Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 44

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 44
38 Yfirlit yfir búnaðar og jarðabótaskýrslurnar 1906, með hliðsjón af fyrri árum: I. Búnaður. 1. Tala bœnda og annara framteljenda. Bóndi er sá rnaður kallaður, sem býr á jörðu eða jarðarparti sem metinn er til dýrleika. Ekki er á það litið, hvort maðurinn er bóndi til lands eða sjáfar, eða hvort hann er embæltismaður, sem býr á jörðu. Framteljendur eru þeir kallaðir sem telja fram tíundarbært lausafje. Framteljendur auk liænda eru húsfólk, þurrabúðarfólk, lausafólk og hjú. Tala liýla og framteljenda liefur verið eftir skýrslunum: 1895 6886 býli 9857 framteljendur 1896—00 meðaltal .. 6839 — ... 10285 1901 6796 ... 10077 1902 6684 — 9978 1903 6639 9846 1904 .'. 6533 — 9881 1905 6687 — 9882 1901—05 meðaltal .. 6634 9942 1906 6575 — ... 10041 Tölu býla, sem er sama sem tala bænda hefur fækkað um 300 síðan 1895. Eftir 1895 kom aðilutningsbannið á lifandi Ije til Bretlands, og sauðljáreignin varð minna virði; að það hafi rýrt hag bænda, er efalaust. Revndar hafa afurðir af bún- aði stigið i verði síðuslu árin og það] ætti að sýna sig í meiri vehnegun ef síð- ustu ár hefðu ekki verið hörð ár og ill fyrir búnaðarframfarir. Gangurinn hefur verið í 11 ár að menn hafa Ilúið jarðirnar, einkum jarðir til framdala og fjalla, og leitað lil kaupstaðanna og sjáfarins. Þess vegna hefur bændunum fækkað. — Tvisvar sinnum áður hefur verið rannsakað hvernig lausafjáreignin skiftist niður á eigendurna í landinu, og framteljendum verið flokkað niður eftir því hve mörg lausafjárhundruð þeir töldu fram. Hundrað lausaíjár er svo mikið al' fjenaði, hrossum, svo mikill hluti í bátum eða skipum, sem samsvarar fullvirði á leigufærri kú. Hvað jafngildir eða er lálið jafngilda einni kú, er ákveðið í tíundarlögunum frá 1876 og jmgri lögum. Á öllu landinu töldu fram, sbr. Landshagsskýrslur 1901 bls. 107 — 123: ' Allir framteljendur: 1878 1899 1 hundrað eða minna 1011 manns 1376 manns yfir 1 hndr. og alt að 3 hndr 2100 2763 — 3 — — 5 — 1601 — 1688 — -- 5 — — — — 7 — 1183 — 1334 — 7 — — _ — 10 — 1025 1131 10 — — 15 - 902 — 870 — 15 — — 20 — ... 437 — 336 — — 20 — — 30 — 302 — 259 — 30 — " — 40 — 92 — 63 — 40 — — 50 — 25 — 21 o IC ! hundruð... Framteljendur alls 12 8690 — 14 9855 — Stórbúunnm hefur fækkað á tímabilinu milli 1878—99 en smáu framtelj- endunum Qölgaði að niun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.