Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 10
4
Athugasemdir við skýrslur þessar.
Skýrslur þessar hafa áður verið það itarlegri en í þetta sinn, að þá hafa
sáttaumdæmin verið talin upp og tilgreint, hve mörg mál haii komið fyrir í hverju
þeirra. En þetla hefur þótt alsendis óþarft af ýmsum ástæðum. Það hefur fyrst
og fremst verið óþörf pappírs og prentunareyðsla, því í flestum umdæmum til sveila
hafa engin mál komið fyrir, í öðru lagi er umdæmaskipuninni harla mismunandi fyrir-
komið; sumstaðar virðist eins og hreppaskiplingin ráði mestu, annarsstaðar sókna-
skipun, og enn sumstaðar sambland af báðum. Það er því lítill tróðleikur fyrir
lesandann þó liann fái að vita, að svo og svo mörg mál hafi komið fyrir I. a. m. i Kleifa-
sáltaumdæmi, úr þvi hann gelur ekki haft neina hugmynd um, hve vítt það svæði
tekur yfir. Eðlilegasl væri, að hver hreppur væri sátlaumdæmi úl af fyrir sig; á
þeim er þó minni breyting en sóknunum, sem sífell er verið að breyta. Það virð-
isl því, meðan sáttaumdæmin eru ekki með föstuni ummerkjum, heppilegasl að lilfæra
einungis sýslurnar, enda iika nægilegl. Um löíluformið cr það að segja, að þar er bælt
við einum dálki, »stefnt til dóms«, eins og liðkaðisl i eldri skýrslum (Landshags-
skýrslur 189tí bls. 38). Fengisl áreiðanleg vissa, um það hve mörgum málum, er
stefnl í dóm árlega, þá er þar með ásaml öðrum skýrslum fcngnar áreiðanlegar
skýrslur um ilest einkamál. En af því að það hefur hing'að íil eigi tíðkast að heimta
skýrslur um einkamál af sýslumönnum og bæjarfógelum, þá er þess óvíða geíið, hvorl
og þá hve mörgum málum, sem vísað hefur verið frá sáttanefnd, í raun og vcru er
stefnl í dóm, en eptirleiðis niunu slikar skýrslur verða heimtaðar. Tala þessara mála
er þvi lijer milli ( ).