Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 125

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 125
119 Húseignatalan hefur verið á öllu landinu: 1879 394 1905 2573 1885 923 1906 2818 1890 1088 1907 3180 1895 1218 1908 ... 3520 1900 1756 1909 3657 Húseignatalan hefur meira en nífaldast á 30 árum. Um tölu þeirra sem áttu heima i kaupstöðum og verslunarstöðum er nokkur óvissa lengi fram eftir. Það er kunnugt, að íl)úatala Reykjavikur, ísafjarðar og Akureyrar var 1880 alls............................................ 3630 manns og sömu kaupstaða 1890 .......................................... 5327 — en þá er öllum öðrum kauptúnum slept. íbúatalan í öllum kaupstöðunum og öðrum verslunarstöðum hefur verið talin: 1893 ........................................ 10352 manns 1901 ................................... 17060 — 1905 ........................................ 22629 — 1907 ................................... 26539 — 1908 ....................................... 27354 — 1909 (hjer í töflunum).................... 29878 — sem liklegast er of liátt. Tala húseigna 1893 var 1164 hús, og virðingarverðið var 4517 þús. kr. 1-893 kemur því sem næst 1 hús á hverjar 9 manneskjur í verslun- arstað eða kaupslað, og 1909 1 hús á hverjar 8,2 mauneskjur. 1893 kostaði liús- næði hverrar manneskju í kaupstað eða verslunarstað 436 kr., en 1909 702 kr. Menn krefjast betri bústaðar en áður, og í Reykjavik gjöra jafnvel byggingarlög kaupslaðarins háar kröfur til þess, að húsin sjeu vel bygð. 1909 eru til 3250 hús, sem ekki voru til 1879. 1909 eru til 1601 hús á landinu, sem ekki voru lil 1900. Það er að segja, eftir 1. janúar 1900 liefur hehn- ingurinn af öllum liúsum i kaupstöðum og verslunarstöðum verið bygður, og þessi 1601 lnís hafa kostað minst 13.150 þús. krónur. I5að er ekki óeðlilegt, að skuldir við önnur lönd hafi aukist töluvert á meðan, og það er hægt að benda á hvað orðið hefur af peningunum. Enginn maður getur gjört sjer í liugarlund, þó lands- menn legðu upp 13 miljónir á 9 árum, að þær gætu gengið allar og óskiítar til kaupstaðarhúsa. Bændur þurfa líka að bj'ggja og bæta jarðir sínar, og liafa gjört það öll þessi ár. 2. Virðingarverð luiseigna er aðallega virðingarverð skaltskyldra húseigna, en í húsaskattsskj'rslunum er jafnan haldið jafnframt virðingarverði landssjóðseigna. í Reykjavik er brunabótavirðingin lögð til grundvallar; húsin þar eru því oft tiltölu- lega lægra virt, en annarsstaðar, þar sem húsin eru virt til skatts og grunnurinn er virlur með. Lóðin undir húsinu er aldrei virt þar til skalts. Verð allra skattskyldra húsa og húseigna landsjóðs hefur verið i þúsundum króna: 1879 1665 þús. kr. 1905 12.657 þús. kr 1880 1796 — — 1906 14.025 — — 1885 3476 1907 16.514 — — 1890 4143 1908 18.708 — — 1895 4976 — — 1909 20.794 — - 1900 7643 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.