Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 14
8
Athugasemdir við skýrslurnar.
Þessar skýrslur eru alveg í sama formi sem að undanförnu. Um þær er
lítið að segja, nema að það er auðsætt af þeim, sem líka er mjög eðlilegt, að al-
menn lögreglubrol eru langtíðust í kaupstöðum landsins, og þar næst í Vestmanna-
eyjum; stafa þau þar af því, að þangað eru fluttir botnvörpungar, sem veiða í landhelgi
fyrir suðurströnd Iandsins. Sumir dómarar kveða altaf upp dóm í þessum málum, en
notasjerekki heimild þá, sem veitt er í lögum 2. október 1891, að tak’a á móti lilboði
ákærða um að borga hæfilega sekl lil þess að komasl hjá dómi; er það þó optasl
fyrirhafnar- og brotaminst bæði fyrir dómara og málsaðila. Einkalögreglumál eru
tiltölulega mjög fá, og befur þó tegund mála þeirra, sem svo skulu rekin, aukist
talsvert á síðari árum. Þau mál sem aðallega koma fyrir, eru barnsfaðernismál og
bjúamál í þrengri og víðari skilningi. Sumir sýslumenn lelja og með meiðyrðamál
en það er gersamlega rangt; slík mál eru hreint og beint einkamál. Þeim hefur
þess vegna verið slept úr tölunni, þar sein það hefur sjest, að þau hafa verið tilfærð.
Þegar slíkar skýrslur liafa birsl í einu fyrir nokkur ár í senn, hefur verið
venja að láta samandregna skýrslu um öll árin fylgja með, en það virðisl ekki
vera nein ástæða til þess. Það skyldi þá vera, ef árabilið væri altaf hið sama t. a.
m. 5 ára límabil sem stæði á 5 og 0, en það liefur ekki átt sjer stað. Þessari sam-
andregnu skýrslu er þvi slept, enda hverjum innanliandar sein vill, að gjöra slík-
an samaiulrátt, ef honutn þykir það máli skipta.