Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 67

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 67
(51 Flult 9113 2907 1906 674 vall.dagsl. alls eða 215 hektarar eða teigar 1907 841 — — — 268 — — — 1908 897 — — — 286 — — — 1909 964 308 — — — Sljettur samtals 12489 — — — 3984 — — — Með því áframhaldi sem verið hefur árið 1909 yrðu öll tún á landinu sljelluð einu sinni á 61 ári. Mikið af sljettunum hefur verið gjört með pál og skóblu, víða hefur orðið að taka upp inikið af grjóli lil þess, að sljettað yrði þj'hð. Sljettunin kostar mjög raisjafnt jafnvel í sama túninu. I5að mun ekki vera of mikið lagt i kostnaðinn, þótt álilið sje, að kostnaðurinn við hverja sljeltaða dagslátlu, sem þakin er, sjeu upp og niður 200 kr., og hjer hefur svo að segja hver dagslátla veiið þakin. Landsmenn liafa þá lagt í lúnasljeltur frá 1861 —1909 í 49 ár 2V2 miljón króna. Sumar sljelturnar eru nú orðnar einskis virði aftur, en allar sljetlur eftir 1900 má álíta, að sjeu í fullum nolum. Það eru 6500 dagsláttur alls og ætlu að hafa koslað IV3 miljón króna. Hinar eldri hafa borgað sig aflur, en þær yngri eru ekki komnar upp úr jörðínni enn, og hækka að sjálfsögðu jarðarverðin í landinu um lVs úr miljón króna. 2. Kálgarðar og sáðreitir. Með þá er farið eingöngu eflir skýrslum búnað- arljelaga, þegar sýnt er hve mikið þeir hafi verið auknir árlcga, eða hve miklu af landi hefur vcrið breýtt í kálgarða. I’egar aflur á móti á að ákveða hve miklir þeir sjeu að flatarmáli á öllu landinu, er hjer farið eftir skýrslum hreppstjóra um flalarmál þeirra. Skýrslur búnaðarfjelaga byrja fyrsl árið 1893. Iválgarðarnir voru auknir árin: 1893—95 um 69 vallardagslátlur alls 1896- 00 — 150 — 1901—05 — 210 1906 44 1907 71 1908 58 — 1909 55 — Samlals 657 Eftir jarðahótarskýrslum hreppstjóra voru allir kálgarðar á landinu 1891 538 valldsl. Við hafa hæzt 1893—1909 ......................................... 657 — Samtals 1190 — 1909 telja hreppstjórar kálgarðana..................................... 978 — úr rækt ællu að hafa fallið eftir 1891 ............................ 212 — sem vel getur hafa átt sjer slað. Lauslega má áælla að hver dagslátla í kálgörðum kosli með girðingum 200 kr., og 978 dagsláttur sjcu 200,000 kr. virði. 3. Garöar, girðingar, gaddavírsgirðingar og varnarsknrðir. í yíirlilinu ylir búnaðarskýrslurnar 1907 voru allar þessar legundir af vörnum gegn skepnuágangi, og hlífð fyrir ræktaða bletti, tún, kálgarða, engjar og annað, lagðar saman í eitl fyrir alt landið, því allar miða þær að því sama. Garðar og annarskonar girðingar voru gerðar á öllu landinu eins og lijer segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.