Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 66
(50
Árið 188(5 — 90 er lílið að marka, því að skýrslurnar voru framan aí svo
ófullkomnar, og heilir hreppar töldu alls ekki fram stærðina á túnunum.
2. Flatarmál kálgarða hefur verið talið á ýmsum tínium i vallardagsláltum:
1861—69 ineðallal ... ... 382 vall.dagsl. 121 hektarar (teigar)
1871—80 — ... 288 — 91 — —
1881—90 — ... ... 401 — 128 — —
1891—00 — ... ... 640 — 204
1901—05 — ... 891 — 284 — —
190(5 960 — 306 —
1907 ... 931 — 296
1908 .. .. 925 — 295
1909 ;. ... ... 978 — 312 — —
Síðuslu fjögur árin er garðyrkja þrefalt meiri en árin 1871 — 80.
8. Flæðicngjar hafa verið taldar V-’ ferinila eins og þær voru, Jiegar þær
voru síðasl laldar i skýrslunum árið 188(5 '/4 Iduli úr fermilu og hefur verið álilið,
að þær liafi aukist um lielming síðan, eftir allar þær jarðabælur, sem gjörðar hafa
verið lil vatnsveitinga í meira en 20 ár.
4. Allt skóglendi á landinu segir lierra Koefoed Hansen skógræktarstjóri, að
sjeu 8 fermílur.
1 vallardagslátla er sama sem 0.319 úr hektar eða lcig, það er ekki fullur
þriðjungur. 100 hektarar (teigar), sama sem ein ílalarröst, og 1 fermíla er sama sem
5674 teigar eða 5(5 flatarrastir eða 74 hundruðuslu úr flatarröst (= 74 leigar).
Alt rœktað land verður þá árið 1909:
Túnin..................... 3.31 □ mílur eða 187.8 flatarrastir
Kálgarðar ......... ... 0.05 — — — 3.1 —
Flœðiengjar .............. 0.50 — — — 28.4 —
Skógar .............. 8.00 — — — 453.7 —
11.86 □ mílur eða 673.0 flatarrastir.
IV. Jarðabætur.
1. Pnfnasljetlur. Um jarðabætur gefa hæði hreppsljórar og húnaðarfjelögin
í landinu skýrslur árlega, og það er ekki óhugsandi, að stöku jarðahælur hafi verið
taldar tvisvar fyrir 1894, og sumum jarðahótum aftur á móli slepl. Þúfnasljellur
hafa aldrei verið tvílaldar i skýrslunum. Árin 1893—1903 var öllum sljellum í
hreppstjóraskýrslunum slept, og við það liefur töluvert af þúfnastjett.um fallið burlu
á landinu. Árin 1904—1909 hefur þeim þúfnasljettum, sem stóðu í skýrslunum frá
hreppstjórunum verið slept, ef þær voru hjá jarðabótafjelaginu i hreppnum. Fyrir
1893 voru engar skýrslur til frá búnaðarfjelögum. Af þúfnasljctlum á Iandinu mun
ýmislegt hafa fallið burtu, sem unnið var ulan búnaðarfjelaga árin 1893—1903.
Þúfnasljettur liafa verið á öllu landinu:
1861—70 ... 320 vall.dagsh alls eða 102 hektarar eða leigar
1871—80 ... 630 — — — 201 — — —
1881—90 ... 1280 — — — 408 — — —
1891—00 ... 3780 — — — 1206 - — —
1901—05 ... 3103 — — — 990 — — —
Flutt 9113 — — — 2907 — — —