Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 176
170
Hin mikla liækkun á þessum lið árið 1908—09 mun stafa af því, að á
því ári byrjuðu að komast í framkvæmd lögin um fræðslu barna frá 22. nóv. 1907.
Samkvæmt þeim skal setja fasta skóla fyrir öll börn á 10—14 ára aldri í öllum
kauptúnum, sem eru lireppsfjelög út af fyrir sig, og allir hreppar, sem eigi setja á
stofn hjá sjer fastan skóla, eru skyldir að koma á lijá sjer fræðslusamþyktum um
sameiginlega fræðslu barna á skólaaldri, og greiðist allur kostnaður við fræðslu
þessa og skólahald úr sveitarsjóði eða með sjerstakri níðurjöfnun, þar sem svo
stendur á, að skólahjerað eða fræðslubjerað nær eigi yfir lieilan hrepp.
Vextir og afborganir af lánum sveitarsjóðanna nema enn eigi nema um Vi5
af lireinum útgjöldum þeirra, verið: en sá ljðui fer vaxandi. Undanfarin ár hefur hann
1904—05 20987 kr. 1907—08... 22982 kr.
1905—06 17156 — 1908—09 . 29642 —
1906—07 17229 —
Kostnaður við sveitarstjórnina hefur verið:
1896—1901 (ineðaltal) 10900 kr. 1906—07... 16458 kr.
1901—1905 13000 — 1907—08 . 19067 —
1905—1906 14255 — 1908—09... 19338 —
Kostnaöur við re/aveiðar er minsti útgjaldaliðurinn, sem lilgreindur er sjer-
staklega i sveitarsjóðaskýrslum. Hann nam 7320 kr. árið 1908—09.
Fje sett á vöxta eða varið til kaupa ú fasteignum hefur verið undanfarin ár:
1904 — 05 ................ 8464 kr. 1907—08................... 15247 kr.
1905— 06 ............. 8127 — 1908—09 ................ 9298 —
1906- 07 ................ 8534 —
Loks eru ijmisleg gjöld, sem ekki eru tilgreind sjerstaklega á öðrum liðum.
Þau eru næstliæsti útgjaldaliðurinn, og bendir það til þess, að þar muni vera inni-
falin ýmisleg útgjöld, sem ættu að vera tilfærð út af fyrir sig. Þessi liður nam:
1904— 05................. 61838 kr. 1907—08................... 71576 kr.
1905— 06 .............. 66180 — 1908—09 ................ 117474 —
1906— 07 .............. 89984 —
3. E/nabagur. Skýrslurnar um eignir og skuldir hreppanna eru mjög svo
óábyggilegar, að því er eignirnar snertir, því að sumstaðar eru elcki taldar aðrar
eignir, heldur en peningar i sjóði, en sumstaðar eru jafnvel útistandandi skuldir hjá
þurfamönnum taldar með eignum. Þar sem eignaframtal hreppanna er svona mis-
munandi, getur það ekki gefið neina verulega hugmynd um efnahag þeirra. Sam-
kvæmt skýrslunum voru eígnir hreppanna:
í fardögum 1901 ................................ 523 þús. kr.
— 1909 ............................ 479 — —
Skuldir hreppanna hafa verið taldar síðan um aldamótin:
í fardögum 1901 ............ 77200 kr.
— 1902 74200 —
— 1903 89100 —
— 1904 92651 —
— 1905 84113 —
í fardögum 1906 ............ 81174 kr.
— 1907 99044 —
— 1908 109226 —
— 1909 149456 —