Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 174
168
Árið 1909 komu 2.2 þurfamenn á hverja 100 manns í kaupstöðunum, en
2.4 i hreppunum.
IV. Sveitarsjóðirnir.
1. Tekjur. Langmestuin hluta af tekjum sveitarsjóðanna nema skattarnir.
Þeir námu um */i af hreinum tekjum (tekjum að frádregnum eftirstöðvum og út-
gjaldaeftirstöðvum) sveitarsjóðanna árið 1908—09. Fastir skattar eru fátækratíund
og liundaskattur, en mesl kveður að aukaútsvarinu, sem jafnað er niður eftir efnum
ástæðum, eftir þvi sem þörf krefur.
Sveitarskattarnir hafa um undanfarin ár numið því, sem hjer segir:
Fátækra- tiund Hundaskattur Aukaútsvar
1900—01 21813 kr. 14030 kr. 224998 kr.
1901—02 22453 — 11902 — 234523 —
1902—03 22411 — 12876 — 241180
1903—04 23025 — 13634 — 242534 —
1904—05 23458 - 13908 — 251548 —
1805—06 24109 — 12852 — 247792 —
1906—07 25146 — 14049 — 244489 —
1907—08 26408 - 14351 — 271791 —
1908—09 26832 — 13738 - 295865 —
Eftirtektarvert er, hve aukaútsvörin hafa liækkað siðustu tvö árin.
Samanborið við mannfjölda lireppanna og tölu gjaldenda kom á hvern
gjaldanda i sveitarskatt 1901—02, 1907 — 08 og 1908—09:
Á mann: Á gjaldanda:
1901—1902 kr. 1907—1908 kr. 1908—1909 kr. 1901—1902 kr. 1907—1908 kr. 1908-1909 kr.
Fátækratíund 0,33 0,39 0,41 1,41 1,55 1,52
Hundaskattur 0,17 0,22 0,21 0,75 0,84 0,78
Aukaútsvar 3,43 4,04 4,48 14,71 15,98 16,80
Samtals 3,93 4,65 5,10 16,87 18,37 19,10
Tekjur a/ eignum hreppanna nema að eins litliim hluta af árstekjum þeirra.
Þessar tekjur hafa numið ö síðustu árin :
Vexlir af Afgjöld at
peningum jöröum
1904—05 2115 kr. 5878 kr.
1905—06 2117 — 6006 —
1906—07 2849 — 6357 —
1907—08 2703 — 6759 —
1908—09 3199 — 6748 -