Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 68
(52
1861—70 ... 90,000 faðm. alls eða 22.5 mílur
1871—80 100,000 — — — 25.0 —
1881 — 90 ... 180,000 — — — 45.0 —
1891 — 00 644,000 — — 161.0 —
1901—05 ... 381,500 — — 95.4 —
1906 138,600 — — 34.5 —
1907 205,100 — 51.3 —
1908 190,500 — — — 47.6 —
1909 171,200 — — 42.8 —
Samtals 2100,900 — — — 525.1 —
Milan er V/2 rösl vegar og verður þetla því 3.938 rastir vegar.
Fyrstu 30 árin (1861—90) bygðu landsmenn garða oftast utan um lún, sem
voru alls ......................................................... 92 mílur
1891—00 næslu 10 árin............................................ 161 —
1901—09 næstu 9 árin .............................................. 272 —
Samtals 525 mílur
Gaddavirsgirðingar eða virgirðingar eru lang yngsli girðingarmátinn hjer á
landi, sem átti fremur erfitt uppdráttar framan af vegna þess, að skepnur kunnu
ekki að forðasl þær, en nú eru þær orðinn lang íljótvirkasti eða stórvirkasli girð-
ingarmátinn, og jafnframt þýðingarmesti vegna þess. Vírgirðingar eru lijer teknar
úl úr skýrslunni hjer á undan lil þess að sýna hverjar afleiðingar þær hafa haft
fyrir friðun á jarðarhletlum, túnum eða öðru. Vírgarðar byrja fyrsl í skýrslunum
1901 og voru:
1901 300 faðm. eða 0.1 mílur
1902 3.500 — — 0.9 —
1903 22.100 — — 5.5 .—
1904 14.900 — — 3.7 —
1905 35.500 — — 8.9 —
1906 71.700 — — 17.9 —
1907 130.800 — — 32.7 —
190S 118.800 — — 29.7 —
1909 87.300 — — 21.8 —
Alls 484.900 — — 121.2 —
Af þeim 525 mílum af allskonar girðingum, varnargörðum o. fl., sem hygðir hafa
vcrið á landinu hefur 121 míla verið vírgarðar, og eru allar komnar upp eftir 1900.
IJað mun oft hafa verið sagt, að þegar skozku Ijáirnir komu hjer lil lands-
ins liafi byrjað nýtt límabil í húnaðarsögu landsins, en það liður ekki á löngu þang-
að lil að það verður alment viðurkent að með vírgörðunum hali byrjað annað nýlt
límabil í húnaðar, eða ræktunarsögu landsins. 1 Míla er sama sem 7,53 rastir vegar.
4. Vatnsveilingar. Skurðir lil áveitu, sem grafnir hafa verið eftir skýrslum
hreppstjóra og búnaðarfjelaga eru skeyttir svo saman lijer í þessari grein að árin
1893—1903 eru skýrslur búnaðarljelaga lagðar einar lil grundvallar, en öllu sem
slóð í skýrslunum frá hreppstjórunum slept. Árin 1904 og 1909, er allt það strykað
út úr hreppstjóra skýrslunum sem búnaðarfjelögin gefa skýrslur um, þess vegna eru
þessar skýrslur báðar lagðar saman síðuslu 6 árin. Teningsfelin sem vantar i hrepp-
stjóraskýrslurnar eru tekin eftir meðaltalinu úr hinum skýrslunum og lögð við ten-
ingsfetin í skýrslum búnaðarfjelaganna.