Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 63
57
ábúendur á minna en 2 hundr. úr jörðu voru..
— - milli 2— 5 — — — —
— - — 5—10 — — — —
. _ 10—15 — — — — .
- — 15—20 — — — —
- — 20—30 — — — — .
— - — 30—50 — — — —
— - meira en 50 — — — —
231 eða 3.5°/o
929 — 14.1 —
1958 — 29.8—
1519 — 23.1 —
913 — 13.9—
701 — 10.7 —
261 — 3.9—
63 — 1.0—
Samtals... 6575 eða 100.0°/«
Langflestir bændur búa á 5—10 hundraða jörðum, þar næst koma búendur á 10—15
bundr. jörðum, og verða báðir þessir floklcar samtals 52.9 af hverjum 100 bændum.
II. Fjenaður.
1. Nantpeningur. Skýrslurnar um nautpening og fjenað og hross ná svo
langl aftur í tímann vegna þess, að 1703 löldu þeir Árni Magnússon og Páll Vída-
lín bæði fólk og fje á landinu og sömdu yfirlit yfir allar jarðir og dýrleika þeirra.
Fólkstalið 1703 hefur áður verið birt í LHSIv., og fjártalinu heíur ávalt verið lialdið
í þeim hin síðari ár. Nautpeningur kýr, naut, kvígur og kálfar bafa verið samtals á
öllu landinu eins og hjer er sagl:
1703 35800 1881 —90 meðallal.. 18100
1770 ... . ... 31100 1891 —00 — 22500
1783 21400 1901 — 05 — 26300
1821-30 meðaltal ... . ... 25500 1906 25159
1849 25500 1907 24367
1858—59 meðaltal ... . ... 26800 1908 ... ... ... 23413
1861 — 69 — 20600 1909 ... 24755
1871—80 ... . . ... 20700
Árin 1703 —1849 og árin 1891 —1909 eru kálfar, lömb og folöld talin með í skýrsl-
unum. Hin árin ekki.
Nautgripirnir árið 1909 sundurliðast þannig:
Kýr og kvígur með kálfi...........................
Naut og geldneyli ...................................
Velurgamall nautpeningur..........................
Kálfar...............................................
........... 17375
...... 892
............ 2449
...... 4039
Samtals... 24755
Þar sem kálfar þelta ár eru 700 íleiri en næstu ár á undan, má vænla þess
að kúnum verði fjölgað nokkuð árið 1910, og að naulpeningur þá komist eitthvað
yfir 25200 á öllu landinu, eða yfir nautpeningslöluna 1906. Síðustu 4 ár hefur hún
oftast verið þúsundi lægri, en meðaltalið 1901—05 var, og er það lítt skiljanlegt,
þegar túnarækt og túnagirðingum þokar áfram ár frá ári, og landssjóður gjörir alt
sem unl er til að styðja rjóma- og kúabú.
1703
1770
1849
Nautgripir vorn á bverl 100 landsmanna:
71
67
43
1891—95 meðaltal
1896—00 — ..
1905 ............
30
31
33
LHSK. 1910.
8