Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 173

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 173
Tala gjaldenda til sveitar á öllu landinu hefur samkvæmt þessu nálega tvö- faldast síðan 1881. A sama tíma hefur mannQöldinn aukist alls um tæpl. xh (14.3°/o), þegar miðuð er við mannfjöldann 31. des. 1908 samkvæmt mannfjöldaskýrslum prest- anna. Tala gjaldenda til sveitar hefur því á þessum tíma aukist 3—4 falt á við það, sem svarar til mannfjölgunarinnar. Síðustu árin hefur gjaldendum Qölgað tiltölulega enn meir, einkum síðan 1906. 1906—1909 hefur þeim fjölgað um 3888 eða hjerumbil % (20.4%) eða nálega íimm- falt á við mannfjölgunina á sama tíma (sem var 4.2%). Fjölgunin hefur verið til- tölulega töluverl meiri í kaupstöðunum heldur en i hreppunum, en þó ekki nærri að sama skapi sem mannfjöldinn hefur aukist þar meir heldur en í hreppunum. Hin mikla Qölgun á gjaldendum kaupstaðanna 1909 stafar að mestu leyti af þvi, að gjaldendur Reykjavíkur fjölguðu þá nálega um þriðjung vegna þess að þá var fyrst farið að jafna aukaútsvari niður á vinnukonur. En auk þess er aðgætandi, að þetta ár er Hafnarfjörður talinn með kaupstöðunum, en áður var hann lalinn með hrepp- unum. Tala þeirra, sem þegið hafa af sveil, hefur samkvæmt skýrslunum um efna- tarsjóðanna verið þessi síðan um 1860: í kaup- í hreppuni Á öllu A r i n : stöðum landinu 1861 . . 3061 1871 5126 1881 3213 1891 ... ... ... ... 3365 1901 233 2275 2508 1902 241 2193 2434 1903 258 2081 2339 1904 265 2012 2277 1905 ... 250 2001 2106 1906 ... 2351 1723 19581 1907 ... 220 1641 1861 1908 ... ... 269 1618 1887 1909 ... ... ... 3692 1615 1984 Tala þurfamanna hefur sífelt farið fækkandi á síðari árum fram að 1907, en síðan hefur þeim aftur fjölgað, einkum árið 1909, þá fjölgaði þeim um 97. en -fs af þessari fjölgun kom niður á Reykjavík einni. Tala þurfamauna og sveitarómaga hefur verið samkvæmt sveitarsjóðaskýrsl- unum í samanburði við mannfjölda: 1861 ... 1871 1881 ... 1891 1902 ... 1908 1909 ... 4.5 % 7.3 — 4.4 — 4.7 — 3.1 — 2.3 — 2.45— 1) Skýrslur vantaði það ár fyrir Akureyri og Seyðisfjörð, en hjcr er gert ráð fyrir, að þurfamenn þeirra beggja hafi þá verið 10. 2) Hjer er Hafnarfjörður talinn með kaupstöð- unum, en hin árin með hreppunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.