Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 72
60
Hrísrifið hefur allt af verið að minka þangað lil tvö síðuslu árin, hvorl það
kemur af hrísi, viði og viðargreinum, sem eru seldar frá landsskógunuin er ekkí
hægl að segja, eða það kemur af því að betri meðferð hefur verið á skógunum frá
síðuslu aldamótum, svo að nú þarf að liöggva nokkru meira í þeim en áður. Það
er ekkert efamál að skógræktin í landinu er fyrst komin á rjella hraul eftir að
landið hefur tekið að sjer mikið af helslu skógunum. Landsmenn mega að eins
ekki vera of óþolinmóðir; þeir verða að kunna að bíða eftir því, að skógurinn fái
tíma til að þroskast, ná fullorðins aldri, og klæða hera landsíiáka, lil þess að hann
geti haft öll þau góðu áhrií á loftslag og grasvöxt, sem liggur í eðli hans að hafa.
Mótak sýmist vera líkt og það hefur verið frá því um aldamólin, það eykst ekki af
hverju sem það kemur. I5að er líklegl að landsmenn noli víðar kol en áður, og að
þau hamli mótakinu. En að nota mó lil eldsneytis, þar sem ekki næst til kola, eða
efni vantar til að kaupa þau og flytja þau að sjer, er sama sem að auka ræktun
landsins. Þá er hætt að brenna sauðataðinu, eða brenslan á því minkar.
Það hefur verið venjan í þessu yfirliti yfir búnaðarskjTrslurnar, að gjöra
áætlun um það, hvers virði allar jarðarafurðir hafi verið síðasta árið. Töðuhestur-
inn er settur hjer á 7 kr., útheysheslurinn á 4 kr., tunnan af karlöflum á 10 kr.,
tunnan af rófum eða næpum á 6 kr., og hver hrís eða móheslur á 60 aura. Með
þessu verðlagi verða jarðarafurðirnar 1909:
Taða 740,179 liestar verða .................. 5.181 þús. kr.
Úthey 1437.100 — —.................... 5.748 — —
Jarðepli 35.313 tunnur — 353 — —
Rófur og nœpur 22.254 tunnur verða......... 67 — —
Mór 248,121 hestar verða......................... 148 — —
Hrís og slcógur 8.217 liestar verða................ 5 — —
Samtals 11.502 þús. kr.
Um það má deila fram og aflur, hvorl verðið sem selt er á jarðar afurðirnar
hjer að ofan sje rjett eða nái nokkru lagi. 1 verðlagsskránni er ckkert verð ákveðið
fyrir þessar vörur. Taða, hey, jarðarávextir og mór ganga þó kauputn og sölum í
kauplúnum. í öllu þessu verði hjer að ofan er varan reiknuð það sem lnin kostar
pegar hún er komin á markaðinn. Markaðsverð er ávalt Iagl til grundvallar fyrir
dýrleika hverrar vöru, sem er.