Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 72

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 72
60 Hrísrifið hefur allt af verið að minka þangað lil tvö síðuslu árin, hvorl það kemur af hrísi, viði og viðargreinum, sem eru seldar frá landsskógunuin er ekkí hægl að segja, eða það kemur af því að betri meðferð hefur verið á skógunum frá síðuslu aldamótum, svo að nú þarf að liöggva nokkru meira í þeim en áður. Það er ekkert efamál að skógræktin í landinu er fyrst komin á rjella hraul eftir að landið hefur tekið að sjer mikið af helslu skógunum. Landsmenn mega að eins ekki vera of óþolinmóðir; þeir verða að kunna að bíða eftir því, að skógurinn fái tíma til að þroskast, ná fullorðins aldri, og klæða hera landsíiáka, lil þess að hann geti haft öll þau góðu áhrií á loftslag og grasvöxt, sem liggur í eðli hans að hafa. Mótak sýmist vera líkt og það hefur verið frá því um aldamólin, það eykst ekki af hverju sem það kemur. I5að er líklegl að landsmenn noli víðar kol en áður, og að þau hamli mótakinu. En að nota mó lil eldsneytis, þar sem ekki næst til kola, eða efni vantar til að kaupa þau og flytja þau að sjer, er sama sem að auka ræktun landsins. Þá er hætt að brenna sauðataðinu, eða brenslan á því minkar. Það hefur verið venjan í þessu yfirliti yfir búnaðarskjTrslurnar, að gjöra áætlun um það, hvers virði allar jarðarafurðir hafi verið síðasta árið. Töðuhestur- inn er settur hjer á 7 kr., útheysheslurinn á 4 kr., tunnan af karlöflum á 10 kr., tunnan af rófum eða næpum á 6 kr., og hver hrís eða móheslur á 60 aura. Með þessu verðlagi verða jarðarafurðirnar 1909: Taða 740,179 liestar verða .................. 5.181 þús. kr. Úthey 1437.100 — —.................... 5.748 — — Jarðepli 35.313 tunnur — 353 — — Rófur og nœpur 22.254 tunnur verða......... 67 — — Mór 248,121 hestar verða......................... 148 — — Hrís og slcógur 8.217 liestar verða................ 5 — — Samtals 11.502 þús. kr. Um það má deila fram og aflur, hvorl verðið sem selt er á jarðar afurðirnar hjer að ofan sje rjett eða nái nokkru lagi. 1 verðlagsskránni er ckkert verð ákveðið fyrir þessar vörur. Taða, hey, jarðarávextir og mór ganga þó kauputn og sölum í kauplúnum. í öllu þessu verði hjer að ofan er varan reiknuð það sem lnin kostar pegar hún er komin á markaðinn. Markaðsverð er ávalt Iagl til grundvallar fyrir dýrleika hverrar vöru, sem er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.