Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 180
174
Árið' 1909 kom Hafnarfjarðarkaupstaður einnig upp hjá sjer vatnsveitu, sem
kostaði um 23 þús. kr. Ennfremur kom hann upp rafljósastöð fyrir 25 þús. kr.
Vextir og afborganir af lánum er stærsti útgjaldaliður kaupstaðanna, þegar
frá er talinn vatnsveituliðurinn, sem var svo geypihár árið 1909 vegna stofnkostn-
aðar Reykjavíkur-vatnsveitunnar. Vaxta- og afborganaliður kaupstaðanna nam árið
1909 78 þús. kr., en þar við bætast vextir og afborganir af vatnsveitulánunum, um
30 þús. kr., sem talið er undir vatnsveiluliðnuin. Öll útgjöld kaupstaðanna til vaxta
og alborgana hafa því verið þetta ár um 108 þús. kr. Árið á undan námu þessi
útgjöld um 90 þús. kr.
Loks eru gmisleg útgjöld, sem ekki heyra undir neinn annan útgjaldalið.
Þau voru 25 þús. kr. 1908 og 23 þús. 1909. Þar til telst meðal annars kostnaður við
jarðeignir kaupstaðarins, manntalskostnaður, styrkur til sundkenslu, bókasafna o. s. frv.
3. Efnahagur. Fyrir Reykjavík var enginn efnahagsreikningur gerður um
árslokin 1909, en aftur á móti var gerður efnaliagsreikningur við árslok 1908. Með
því að hann komst ekki í síðustu Landshagsskýrslur skal hjer selt ágrip af honum.
Eignir Reykjavíkurkaupstaðar 31. des. 1908:
1. Peningar í bæjarsjóði 6119 kr.
2. Útistandandi gjöld og lán 17079 —
3. Arðberandi fasteignir:
a. Lóðir innan takmarka verslunarlóðarinnar kr. 298500
h. Landið utan takmarka verslunarlóðarinnar — 180000
c. Rjettur bæjarins til erfðafestulanda — 150000
d. Öríirisey 5000
e. Jarðeignir utan lögsagnarumdæmisins 45000
f. Elliðaárnar — 120000
g. Vatnsveitan (það sem búið var að byggja i árslok
og fyrii-liggjandi peningar til þess) 322673 1121173 —
4. tíarðberandi fasteignir:
a. Barnaskólinn kr. 130000
b. Hluti í þinghúsi bæjarins 8000
c. Aðrar húseignir — 25000 163000 —
5. Slökkviáhöld og geymsluhús 10000 —
Eignir bæjarsjóðs samtals... 1317371 kr.
6. Eignir Hafnarsjóðs:
a. Bæjarbryggjan kr. 40000
b. Skuldabrjef og peningar -- 67400 107400 —
7. Brunabótasjóður bæjarins 10175 —
Eignir kaupstaðurins samtals... 1434946 kr.
Skuldir Reykjavikurkanpstaðar 31. des. 1908:
Skuldir innanlands 232641 kr.
Skuldir erlendis 460764 —
Samtals... 693405 kr.
í skuldayfirlit þetta eru tekin með lán þau, 350 þús. kr., sem tekin voru á