Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 180

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 180
174 Árið' 1909 kom Hafnarfjarðarkaupstaður einnig upp hjá sjer vatnsveitu, sem kostaði um 23 þús. kr. Ennfremur kom hann upp rafljósastöð fyrir 25 þús. kr. Vextir og afborganir af lánum er stærsti útgjaldaliður kaupstaðanna, þegar frá er talinn vatnsveituliðurinn, sem var svo geypihár árið 1909 vegna stofnkostn- aðar Reykjavíkur-vatnsveitunnar. Vaxta- og afborganaliður kaupstaðanna nam árið 1909 78 þús. kr., en þar við bætast vextir og afborganir af vatnsveitulánunum, um 30 þús. kr., sem talið er undir vatnsveiluliðnuin. Öll útgjöld kaupstaðanna til vaxta og alborgana hafa því verið þetta ár um 108 þús. kr. Árið á undan námu þessi útgjöld um 90 þús. kr. Loks eru gmisleg útgjöld, sem ekki heyra undir neinn annan útgjaldalið. Þau voru 25 þús. kr. 1908 og 23 þús. 1909. Þar til telst meðal annars kostnaður við jarðeignir kaupstaðarins, manntalskostnaður, styrkur til sundkenslu, bókasafna o. s. frv. 3. Efnahagur. Fyrir Reykjavík var enginn efnahagsreikningur gerður um árslokin 1909, en aftur á móti var gerður efnaliagsreikningur við árslok 1908. Með því að hann komst ekki í síðustu Landshagsskýrslur skal hjer selt ágrip af honum. Eignir Reykjavíkurkaupstaðar 31. des. 1908: 1. Peningar í bæjarsjóði 6119 kr. 2. Útistandandi gjöld og lán 17079 — 3. Arðberandi fasteignir: a. Lóðir innan takmarka verslunarlóðarinnar kr. 298500 h. Landið utan takmarka verslunarlóðarinnar — 180000 c. Rjettur bæjarins til erfðafestulanda — 150000 d. Öríirisey 5000 e. Jarðeignir utan lögsagnarumdæmisins 45000 f. Elliðaárnar — 120000 g. Vatnsveitan (það sem búið var að byggja i árslok og fyrii-liggjandi peningar til þess) 322673 1121173 — 4. tíarðberandi fasteignir: a. Barnaskólinn kr. 130000 b. Hluti í þinghúsi bæjarins 8000 c. Aðrar húseignir — 25000 163000 — 5. Slökkviáhöld og geymsluhús 10000 — Eignir bæjarsjóðs samtals... 1317371 kr. 6. Eignir Hafnarsjóðs: a. Bæjarbryggjan kr. 40000 b. Skuldabrjef og peningar -- 67400 107400 — 7. Brunabótasjóður bæjarins 10175 — Eignir kaupstaðurins samtals... 1434946 kr. Skuldir Reykjavikurkanpstaðar 31. des. 1908: Skuldir innanlands 232641 kr. Skuldir erlendis 460764 — Samtals... 693405 kr. í skuldayfirlit þetta eru tekin með lán þau, 350 þús. kr., sem tekin voru á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.