Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 172
Athugasemdir.
I. Undirstaða og tilhögun skýrslnanna.
Skýrslur þessar eru að heita má alveg í sama sniði sem samskonar skýrslur
áður, er síðast birtust fyrir árin 1906—1908 i Landshagsskýrslunum 1909, bls. 167—237.
Skýrslurnar um sveitarsjóðina eru hjer teknar eflir yfirlitum þeim, sem sýslu-
menn gera yíir sveitarsjóðsreikningana, liver fyrir sina sýslu, og hefur ekki þólt
gerlegt að breyta frá þeim, enda þótt sumstaðar virðist eitthvað bogið við þau.
Skýrslurnar um bæjarsjóðina og sýslusjóðina eru aftur á móti teknar eftir
sjálfum reikningunum, en þeim vikið þannig við, að þeir kæmust allir undir sama
formið. Einnig hefur verið bætt við upphæðum, sem ekki stóðu í reikningunum,
þegar vitanlegt hefur verið, að þær áttu þar heima, svo sem lánum, sem tekin hafa
verið í einhverjum sjerstökum tilgangi og haldið hefur verið fyrir utan reikningana.
II. Tala hreppa, kaupstaða og sýslna.
Á töiu sveilarfjelaganna hafa engar breytingar orðið það ár, sem hjer ræðir
um, en með sljórnarráðsbrjefi 18/6 1908 var takmörkum Rosmhvalanesshrepps og
Njarðvíkurhrepps í Gullbringusýslu breytt og nöfnunum jafnframt hreytt i Gerða-
hrepp og Keflavíkurhrepp.
Á landinu voru þetta ár......................... 197 hreppar
Á — — — — 5 kaupstaðir
Á — — — —.......................... 24 sýslur.
III. Tala gjaldenda og þurfamanna.
Tala þeirra, sem leggja til sveitar (greiða aukaútsvar) hefur verið samkvæmt
sveitarsjóðaskýrslunum:
í I A öllu 1 1 A öllu
kaupst. hreppum landinu kaupsl. hreppum landinu
18611 ... , . 10062 1904 ... 3090 16518 19608
1871 9932 1905 ... 2980 16043 19023
1881 ... , , 11818 1906 ... 3248 15787 19035
1891 , . 143664 1907 ... 37912 16294 200852
1901 ... . ... 2208 15782 17990 1908 ... 3946’ 16370 209572
1902 ... 2340 15941 18281 1909 53173 17606 22923
1903 ... 2599 15653 18352
1) Að þvi cr hreppana snertir eiga ártölin lijer á cftir við siðara ártal hvers far-
dagaárs. 2) Tölur þessar eru dálilið hærri heldur en þær, scm prcntaðar eru i siðustu skýrsl-
um (Lhsk. 1909, hls. 219 og 222) fyrir sömu ár, og stafar það af leiðrjettingu á tölu gjaldenda
á Akureyri (sjá lijer að framan bls. 162). 3) Hjer er Hafnarfjörður talinn með (414 gjaldendur),
en hin árin er hann talinn með hreppunum. 4) Skýrslu vantaði fyrir Akureyri það ár, cn lijer
cr gert ráð fyrir, aö gjaldendur liafi þá verið þar 200.