Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 172

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 172
Athugasemdir. I. Undirstaða og tilhögun skýrslnanna. Skýrslur þessar eru að heita má alveg í sama sniði sem samskonar skýrslur áður, er síðast birtust fyrir árin 1906—1908 i Landshagsskýrslunum 1909, bls. 167—237. Skýrslurnar um sveitarsjóðina eru hjer teknar eflir yfirlitum þeim, sem sýslu- menn gera yíir sveitarsjóðsreikningana, liver fyrir sina sýslu, og hefur ekki þólt gerlegt að breyta frá þeim, enda þótt sumstaðar virðist eitthvað bogið við þau. Skýrslurnar um bæjarsjóðina og sýslusjóðina eru aftur á móti teknar eftir sjálfum reikningunum, en þeim vikið þannig við, að þeir kæmust allir undir sama formið. Einnig hefur verið bætt við upphæðum, sem ekki stóðu í reikningunum, þegar vitanlegt hefur verið, að þær áttu þar heima, svo sem lánum, sem tekin hafa verið í einhverjum sjerstökum tilgangi og haldið hefur verið fyrir utan reikningana. II. Tala hreppa, kaupstaða og sýslna. Á töiu sveilarfjelaganna hafa engar breytingar orðið það ár, sem hjer ræðir um, en með sljórnarráðsbrjefi 18/6 1908 var takmörkum Rosmhvalanesshrepps og Njarðvíkurhrepps í Gullbringusýslu breytt og nöfnunum jafnframt hreytt i Gerða- hrepp og Keflavíkurhrepp. Á landinu voru þetta ár......................... 197 hreppar Á — — — — 5 kaupstaðir Á — — — —.......................... 24 sýslur. III. Tala gjaldenda og þurfamanna. Tala þeirra, sem leggja til sveitar (greiða aukaútsvar) hefur verið samkvæmt sveitarsjóðaskýrslunum: í I A öllu 1 1 A öllu kaupst. hreppum landinu kaupsl. hreppum landinu 18611 ... , . 10062 1904 ... 3090 16518 19608 1871 9932 1905 ... 2980 16043 19023 1881 ... , , 11818 1906 ... 3248 15787 19035 1891 , . 143664 1907 ... 37912 16294 200852 1901 ... . ... 2208 15782 17990 1908 ... 3946’ 16370 209572 1902 ... 2340 15941 18281 1909 53173 17606 22923 1903 ... 2599 15653 18352 1) Að þvi cr hreppana snertir eiga ártölin lijer á cftir við siðara ártal hvers far- dagaárs. 2) Tölur þessar eru dálilið hærri heldur en þær, scm prcntaðar eru i siðustu skýrsl- um (Lhsk. 1909, hls. 219 og 222) fyrir sömu ár, og stafar það af leiðrjettingu á tölu gjaldenda á Akureyri (sjá lijer að framan bls. 162). 3) Hjer er Hafnarfjörður talinn með (414 gjaldendur), en hin árin er hann talinn með hreppunum. 4) Skýrslu vantaði fyrir Akureyri það ár, cn lijer cr gert ráð fyrir, aö gjaldendur liafi þá verið þar 200.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.