Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 60
Yfiriit yfir búnaðar- og jarðabótaskýrslurnar 1909,
með hliðsjón af fyrri árum.
I. Framteljendur, framtal og ábúð.
1. Tala bœnda og annara framteljenda. Hjer í skýrslunum er sá maður
bóndi lalinn, sem býr á jörð eða parti úr jörð, ef jörðin er metin til dýrleika og
bann befur samning um ábúð á jörðinni frá eiganda hennar, eða er eigandi að
jörðinni sjálfur. Húsfólk hefur aftur á móti samning við bóndann, um að mega
vera á jörðinni, og megi að jafnaði hafa einhverjar nytjar af henni. Ekki er á það
litið, hvort maðurinn er bóndi til lands eða sjávar, eða hvort hann er embæltis-
maður, sem býr á jörðu. Framteljendur eru þeir taldir, sem telja fram tiundar-
bærl lausafje. Framteljendur eru fyrst og fremst bændur, þá húsfólk, þurrahúðar-
fólk, lausafólk, lijú og slundum eru þeir börn bænda. Börn munu oft telja fram
með foreldri sínu, en eru þá ekki talin sjerstakir framteljendur. Tala bænda og
framleljenda hefur verið eftir skýrslunum:
1895 6886 bændur ... 9857 framleljendur
1896—00 6839 — 10285 —» —
1901—05 .. . 6634 — 9942 —» —
1906 6575 — 10041 —» —
1907 6699 — 9932 —)) —
1908 6558 — 10140 —» —
1909 6719 — 10397 —»—
Tölu bænda er tiunda hefur fækkað eflir 1895. Lægst er tala þeirra árið 1908, þar
næst er árið 1906, og þar næst er meðallalið árin 1901—05. Aiið 1909 er tala
bænda aftur töluvert hærri orðin, og gengur það ár næst árunum 1896—1900. —
Vonandi er að af því megi ráða, að fólk sje fremur að hverfa til búnaðarins aflur,
og það er ljóst að flulningurinn til sumra kaupstaðanna hefur ekki verið eins mik-
ill 1908 og 1909, eins og árin þar á undan.
í lölu framteljenda felast allir þeir, sem í fyrra dálkinum liafa verið taldir
bændur hjer að ofan. í framteljendum er sömuleiðis talið alt það kaupslaðar-
fólk, sem telur fram skepnur skip eða bála. IJessi flokkur manna i landinu vex
slöðugl eftir árið 1895, er ótrúlega mannmargur árin 1895—1900, en hefur þó aldrei
verið svo fjölmennur, sem árið 1909. IJað er eðlilegt að svo sje, því fjöldi kaup-
slaðarfólks telur fram ýmsar skepnur, og þess utan skip og báta. Belri liugmjmd
um framteljendur fæst, ef þeir eru teknir úl af fyrir sig, og hinum eiginlegu bændum
haldið sjer. Sjeu bændur dregnir frá, þá verða framteljendur:
1895 .....;
1896—00
1901-05 ...
1906 ...
2971
3446
3308
3476
1907 ..
1908
1909 ..
3233
3582
3678