Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 60

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 60
Yfiriit yfir búnaðar- og jarðabótaskýrslurnar 1909, með hliðsjón af fyrri árum. I. Framteljendur, framtal og ábúð. 1. Tala bœnda og annara framteljenda. Hjer í skýrslunum er sá maður bóndi lalinn, sem býr á jörð eða parti úr jörð, ef jörðin er metin til dýrleika og bann befur samning um ábúð á jörðinni frá eiganda hennar, eða er eigandi að jörðinni sjálfur. Húsfólk hefur aftur á móti samning við bóndann, um að mega vera á jörðinni, og megi að jafnaði hafa einhverjar nytjar af henni. Ekki er á það litið, hvort maðurinn er bóndi til lands eða sjávar, eða hvort hann er embæltis- maður, sem býr á jörðu. Framteljendur eru þeir taldir, sem telja fram tiundar- bærl lausafje. Framteljendur eru fyrst og fremst bændur, þá húsfólk, þurrahúðar- fólk, lausafólk, lijú og slundum eru þeir börn bænda. Börn munu oft telja fram með foreldri sínu, en eru þá ekki talin sjerstakir framteljendur. Tala bænda og framleljenda hefur verið eftir skýrslunum: 1895 6886 bændur ... 9857 framleljendur 1896—00 6839 — 10285 —» — 1901—05 .. . 6634 — 9942 —» — 1906 6575 — 10041 —» — 1907 6699 — 9932 —)) — 1908 6558 — 10140 —» — 1909 6719 — 10397 —»— Tölu bænda er tiunda hefur fækkað eflir 1895. Lægst er tala þeirra árið 1908, þar næst er árið 1906, og þar næst er meðallalið árin 1901—05. Aiið 1909 er tala bænda aftur töluvert hærri orðin, og gengur það ár næst árunum 1896—1900. — Vonandi er að af því megi ráða, að fólk sje fremur að hverfa til búnaðarins aflur, og það er ljóst að flulningurinn til sumra kaupstaðanna hefur ekki verið eins mik- ill 1908 og 1909, eins og árin þar á undan. í lölu framteljenda felast allir þeir, sem í fyrra dálkinum liafa verið taldir bændur hjer að ofan. í framteljendum er sömuleiðis talið alt það kaupslaðar- fólk, sem telur fram skepnur skip eða bála. IJessi flokkur manna i landinu vex slöðugl eftir árið 1895, er ótrúlega mannmargur árin 1895—1900, en hefur þó aldrei verið svo fjölmennur, sem árið 1909. IJað er eðlilegt að svo sje, því fjöldi kaup- slaðarfólks telur fram ýmsar skepnur, og þess utan skip og báta. Belri liugmjmd um framteljendur fæst, ef þeir eru teknir úl af fyrir sig, og hinum eiginlegu bændum haldið sjer. Sjeu bændur dregnir frá, þá verða framteljendur: 1895 .....; 1896—00 1901-05 ... 1906 ... 2971 3446 3308 3476 1907 .. 1908 1909 .. 3233 3582 3678
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.