Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 18

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 18
180 Athugasemdir við skýrslur þessar. Árin 1904—06 voru 73 sakamál dæmd í hjeraði, eða 24 að meðallali á ári; af þeim voru 12 eða rjettur helmingur fyrir þjófnað. Árin 1907—1909 voru málin alls 82, eða 27 að meðaltali. Þar af 16 eða 60°/o fyrir þjófnað. Frá því farið var að semja skýrslur þessar hjer, hefur þjófnaður og aðrir hagnaðarglæpir, svo sem svik og fals, verið langtíðastir allra glæpa á Islandi, en aðrir glæpir haía verið mjög fátiðir; þó má telja víst, að brennuglæpir hafi farið í vöxt hin síðari árin, þó þeir hafi ekki komist upp, en hjer eru, eins og skýrslurnar bera með sjer, að eins talin þau sakamál, er dómur fellur í, en eigi þau mál, sem að eins eru ransökuð, en eigi leiða lil málshöfðunar. Af hinum dæmdu voru 8 kvenmenn árin 1904—06, eða tæpir 3 að meðal- tali, en árin 1907—09 voru þeir 9 eða rjettir 3 að meðaltali. Með lögum nr. 39, 16. nóvember 1907 voru í lög leiddir svonefndir skil- orðsbundnir hegningardómar. Lögum þessum var farið að beita á árinu 1908, og þó einkum 1909, en það segir sig sjálfl, að engin reynsla er enn fengin, hvernig þau lög liafa gelist. Þess vegna er því sleppl i þetta sinn að draga nokkrar álykl- anir út af þeim, en í næstu skýrslu ætti það að vera hægt. D. M á 1 d æ m d í I a n d s y f i r d ó m i. Árið 1907 voru 55 mál dæmd þar, þar af 37 einkamál, 15 sakainál og 3 almenn lögreglumál. Árið 1908 voru 49 mál dæmd, þar af 39 einkamál, S sakamál og 2 almenn lög- reglumál. Árið 1909 voru 54 mál dæmd. Þar af 43 einkamál, 9 sakamál og 2 ahnenn lög- reglumál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.