Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2016, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 27.01.2016, Qupperneq 33
Allt ferlið hefur einkennst af fag­ mennsku af hálfu Net­ heims. Hilmar Vilberg Gylfason Að þróa hug­ búnað eða vef­ síður í gegnum Word­ Press er því í dag langbesta og ódýrasta leiðin fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Það er óþarfi að finna upp hjólið oft og þróa sinn hug­ búnað einn í sínu horni. Rafn Steingrímsson Þegar Steve Jobs kynnti nýju litríku iMac tölvurnar árið 1997, sem var upphafið að gríðarlegu velgengn­ istímabili Apple, litu margir svo á að þarna væri á ferðinni einn mesti snillingur samtímans sem hefði tek­ ist að binda enda á langt einokunar­ tímabil Microsoft á einstaklings­ tölvumarkaði. Jobs var sannarlega snillingur, en það er síður en svo að velgengni Apple sé honum einum að þakka. Apple hafði nefnilega gríðarlegan meðbyr vegna þess að árdögum int­ ernetsins var lokið og fleiri en bara hreinræktaðir tölvunördar voru farnir að nota það. Internetið tók við sem nýr stað­ all. Loksins þurftu hugbúnaðarfyr­ irtæki ekki að þróa hugbúnað bara fyrir eitt eða mörg stýrikerfi. Og þegar Microsoft Windows var með yfir 95% markaðshlutdeild þá var það auðvitað „no­brainer“ hvaða stýrikerfi var ákveðið að þróa fyrir. Það er auðvitað í flestum tilvikum, fyrir flest fyrirtæki, of dýrt að tvöfalda þróunarkostnað fyrir 5% markaðarins. Í dag eru flest forrit sem við notum inni í vafra á netinu. You­ Tube, Facebook, Google Docs, Google Maps, Netflix, Gmail o.s.frv. Langflestum notendum nægir að vera með eitt forrit inni á tölvunni og það er vafrinn (e. brows­ er). Og af þeirri ástæðu er oft snið­ ugast að þróa hugbúnað fyrir vef­ inn þar sem þú kemst á internetið í öllum tækjum. Fjórðungur internetsins er byggður á WordPress Það hefur orðið ákveðin sprenging á internetinu á undanförnum árum. 25% af vefsíðum internetsins eru nú byggðar á vefumsjónarkerfinu Word Press. Þetta hlutfall mun lík­ lega hækka enn meira á þessu ári. Það er styrkur í samfélögum, þar sem þau leiða af sér mikla samvinnu og það er nákvæmlega styrkur WordPress samfélags­ ins. Í dag er hægt að opna vef­ verslun í gegnum WordPress með tengingu við færsluhirði eins og Borgun eða Valitor, án þess að for­ rita nokkurn skapaðan hlut þar sem WordPress samfélagið býður upp á svo gríðarlega mikið af íhlutum á lágu eða engu verði. Að þróa hugbúnað eða vefsíður í gegnum WordPress er því í dag lang­ besta og ódýrasta leiðin fyrir fyrir­ tæki og einstaklinga. Það er óþarfi að finna upp hjólið oft og þróa sinn hugbúnað einn í sínu horni í stað þess að byggja ofan á það sem til er. Greiðslugáttirnar einfalda öll sölu­ ferli til mikilla muna með þægilegri móttöku á greiðslum í gegnum Word­ Press vefverslun eða bókunarsíður á netinu. Öllum þeim sem hýsa vefi hjá Netheimi er boðið upp á tengingu við greiðslugáttir hjá Valitor, Borg­ un, Korta og Netgíró. Woocommerce og netverslanir WooCommerce er vinsælasta eComm erce platformið í dag. Woo­ commerce er notað af 30% af öllum vefverslunum í heiminum. WooComm erce er viðbót við Word­ Press og er ókeypis til notkunar. Greiðslugáttir okkar eru tilbúnar til notkunar með WooCommerce. Við höfum smíðað tengingar við Valitor, Borgun, Korta og Netgíró. Ef fyrir­ tæki þitt er að huga að sölu á netinu þá mælum við með WooCommerce. Allir vefir sem hýstir eru hjá okkur eiga kost á að nýta sér þessar viðbætur. Þjónustan er 100% Kynningarblað VeflAusNir 27. janúar 2016 11 Jóhann Gunnar Bjargmundsson segir WooCommerce vinsælt.  WordPress – stærsta þróunarsamfélag internetsins rafn steingrímsson segir sprengingu hafa orðið á internetinu á undanförnum árum.  WordPress greiðslugáttir Xnet er eitt elsta hýsingarfyrir­ tæki landsins. Rótgróin reynsla og þekking á hýsingum er okkar aðals­ merki. Allar helstu lausnir á þessu sviði eru fyrirliggjandi, hvort sem um er að ræða lénahýsingu, skýja­ lausnir eða einfalda hýsingu á tölvu­ pósti og vefsíðum. - HRAÐI Hýsingarlausnir okkar keyra á vél­ búnaði frá viðurkenndum framleið­ endum. Þannig tryggjum við há­ marks uppitíma, hraða og lágmarks svartíma. - ÖRYGGI Við afritum alla vefi daglega. Hýs­ ingarsalurinn okkar er ISO­vottað­ ur með hæstu öryggisstöðlum, með öryggisgæslu Securitas 24/7, tvöfalt rafmagns­ og netinntak, og vara­ aflsstöðvar. - SKALANLEIKI Í bakenda kerfisins stjórnar þú allri þjónustu þegar þér hentar. Þjón­ ustan verður virk samstundis og þú greiðir aðeins fyrir það sem þú notar. - ÞJÓNUSTA Við aðstoðum þig í gegnum hjálpar­ borðið okkar og ef þú þarft frekari tækniaðstoð eða forritunarvinnu þá getum við hjálpað. - Sérhæfð WordPress hýsing og mikill hraði Við sérhæfum okkur í WordPress hýsingum og hýsum marga af vin­ sælustu vefum landsins. Ef þú ert með vef sem þarf að taka við mikilli umferð þá ertu á réttum stað. XNET.IS  umsAGNir ViðsKiPtAViNA Netheimur hefur séð um öll tölvu­ mál fyrir Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) frá því árið 2008. Síðustu 12 mán­ uði hefur mikið reynt á þjónust­ una vegna endurnýjunar á öllum tölvubúnaði félagsins, bæði út­ stöðvum og netþjónum. Netheim­ ur hefur séð um þá vinnu frá A til Ö. Netheimur hefur frá upp­ hafi haft umsjón með innleiðingu á nýjum hugbúnaði fyrir SSF auk þess að sjá um smíði og viðhald á vefkerfum. Mín upplifun af samstarfinu við Netheim er fag­ mennska, raunhæfar kostnaðar­ áætlanir og 100% þjónusta. Stór verkefni engin hindrun Netheimur hefur síðasta hálfa árið unnið með Samtökum starfs­ manna fjármálafyrirtækja (SSF) að þróun sjálfsafgreiðslulausnar í gegnum vef fyrir samtökin. Í því ferli hefur Netheimur aðstoðað við þarfagreiningu og val á lausnum auk þess að sjá alfarið um forritun og prófanir. Allt ferlið hefur einkennst af mikilli fagmennsku af hálfu Net­ heims, til dæmis var frá upphafi lögð áhersla á nákvæma þarfa­ greiningu auk þess að skoða hvort mögulegt væri að kaupa til­ búnar lausnir, sem reyndist ekki vera í þessu tilfelli. Í framhaldinu var í samvinnu við Netheim hafin vinna við forritun á því kerfi sem í dag gengur undir nafninu Mínar síður SSF. Netheimur hélt mjög vel utan um verkefnið, kostnaðar­ greiningu, samskipti við sam­ starfsaðila, prófanir og eftir­ fylgni. En það sem skipti mestu máli var að kostnaðaráætlun var raunhæf, lausninni var skilað á réttum degi og engin vandamál hafa komið upp. Hilmar Vilberg Gylfason fjármálastjóri Samtök starfsmanna fjármála­ fyrirtækja (SSF) fagmennska í fyrirrúmi Við leituðum til nokkurra fyrir­ tækja varðandi vefumsjónarkerfi en að lokum völdum við samstarf við Netheim. Það samstarf hefur reynst afar gott og hafa þeir mætt öllum þörfum okkar með fag­ mennsku í fyrirrúmi. Lagt var upp með að gera vefi sem eru auð­ veldir í notkun fyrir notendur sem og viðskiptavini og höfum við ný­ verið opnað nýjasta vefinn okkar fyrir Krónuna. Þegar tækniveröld­ in ferðast á þeim hraða sem raun ber vitni er nauðsynlegt að hafa teymi sem bregst hratt við óskum okkar sem fyrirtæki og það hefur Netheimur staðið við. einar thor verkefnisstjóri Kjarval, Krónan, Elko, Intersport, 2 6 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 4 7 -E F B 8 1 8 4 7 -E E 7 C 1 8 4 7 -E D 4 0 1 8 4 7 -E C 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.