Fréttablaðið - 27.01.2016, Side 50

Fréttablaðið - 27.01.2016, Side 50
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur 27. janúar 2016 Tónlist Hvað? Korngold á Háskólatónleikum Hvenær? 12.30 Hvar? Hátíðarsalur, Aðalbyggingu Háskóla Íslands Ágúst Ólafsson barítón og píanó- leikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja lög Erichs Wolfgangs Korn- gold. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Hvað? Tilraunakvöld Mengis og LHÍ Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Mengi og Listaháskóli Íslands efna til tilraunakvölds. Kvöldin eru vettvangur fyrir nemendur og kennara skólans til tilrauna og/eða sýninga eða flutnings á verkum sínum, einnig til að þróa áfram hugmynd og framsetningu verks. Meðal þess sem er á dagskrá í kvöld er sýning tónlistarmynd- bands, vídeóverk, gjörningur, leiklestur, dansverk og tónlist. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Hvað? Þórunn og hljómsveit Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Hvað? Anni Rorke Hvenær? 21.00 Hvar? Tíu dropar, Laugavegi 27 Anni Rorke spilar djass á Tíu dropum í kvöld. Hvað? Þórður Högnason og Jón Ómar Hvenær? 20.00 Hvar? Bjórgarðurinn, Borgartúni Þórður Högnason og Jón Ómar spila léttan djass á Bjórgarðinum í kvöld. Hvað? Múlinn Jazzklúbbur: Heimur jazzins Hvenær? 21.00 Hvar? Björtuloft, Hörpu Saxófónleikarinn Sigurður Flosa- son, gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson, orgelleikarinn Þórir Baldurson og trommuleikar- inn Einar Scheving flytja tónlist á mörkum djass og blús eftir Sigurð. Meðal annars verða leikin lög af plötunum Blátt líf, Bláir skuggar og Blátt ljós. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands. Miðaverð er 2.000 og fá nemenedur og eldri borgarar helmingsafslátt í miðasölu. Hvað? Dj Api Pabbi Hvenær? 21.00 Hvar? Bravó Dj Api Pabbi þeytir skífum á Bravó í kvöld. Hvað? Dj Kári Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið Dj Kári þeytir skífum á Prikinu í kvöld. Hvað? Trúbadorinn Alexander Hvenær? 21.00 Hvar? American bar Trúbadorinn Alexander slær á létta strengi á American bar í kvöld. Hvað? Trúbadorarnir Ellert og Roland Hvenær? 21.00 Hvar? English Pub Trúbadorarnir Ellert og Roland leika nokkra slagara á English pub í kvöld. Uppákomur Hvað? Bókakaffi ǀ Ævisögur – tómur tilbúningur? Hvenær? 20.00 Hvað? Borgarbókasafn, Gerðubergi Halldór Guðmundsson ræðir um vanda ævisagnaritunar með hlið- sjón af verkum sínum. Hann gaf í haust út bókina Mamúska – sagan um mína pólsku ömmu og hefur áður sent frá sér ævisöguleg verk um Halldór Laxness, Gunnar Gunnarsson og Þórberg Þórðar- son. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar Hvað? Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði: The Archaeology of the Danish Trade Monopoly Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafn Fyrirlestraröð Félags fornleifafræð- inga, námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminja- safns Íslands. Kevin Marting flytur fyrirlesturinn The Archaeology of the Danish Trade Monopoly 1602- 1787 – First Impressions. Kvikmyndir Hvað? Hún er ekki glæpamaður! Pall- borðsumræður um fóstureyðingalög- gjöfina á Írlandi og bíósýning Hvenær? 19.30 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu 54 Íslandsdeild Amnesty International stendur að sýningu heimildar- myndarinnar Take the Boat í Bíói Paradís í kvöld. Myndin segir átakanlega sögu fimm kvenna sem orðið hafa fyrir barðinu á harðneskju- legri fóstureyðingalöggjöf á Írlandi en fóstureyðingar eru bannaðar þar sam- kvæmt lögum í nánast öllum tilvikum. Fyrir sýninguna verða pallborðs- umræður undir stjórn Mar- grétar Stein- arsdóttur, framkvæmda- stjóra Mannrétt- indastofu Íslands. Meðal þeirra sem leiða pallborðsum- ræðuna er Gaye Edwards, sem hefur reynslu af fóstureyðingalöggjöf Írlands, en hún gekk með fóstur sem ekki var lífvænlegt en fékk hvorki upplýsingar um hvert hún ætti að leita né að gangast undir fóstur- eyðingu. Auk Gaye verða Sorcha Tunney, yfirmaður herferðardeildar Amnesty á Írlandi, og Camille Hamet, framleiðandi myndarinnar, gestir Íslandsdeildar Amnesty. Frítt inn og allir velkomnir. Barsvar Hvað? Sex and the City barsvar Hvenær? 20.00 Hvar? Gaukurinn Barsvar á Húrra í kvöld undir áhrifum Sex and the City þáttanna. Fjórir saman í liði. Saxófónleikarinn Sig- urður Flosason leikur djass ásamt góðum félögum í Hörpu í kvöld. Pallborðsumræður um fóstureyðingalöggjöfina á Írlandi og sýning á heimildarmyndinni Take the Boat í Bíó Paradís í kvöld. FréTTaBlaðið/STeFán KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA CREED KL. 8 - 10:45 ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 5:50 DADDY’S HOME KL. 8 STAR WARS 3D KL. 5:15 STAR WARS 2D KL. 10:10 CREED KL. 6 - 8 - 9 - 10:45 CREED VIP KL. 8 - 10:45 ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 5 - 6 DADDY’S HOME KL. 8 - 10:10 POINT BREAK KL. 10:10 STAR WARS 3D KL. 5 - 8 - 10:45 STAR WARS 2D KL. 7 STAR WARS 2D VIP KL. 5 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 CREED KL. 5:10 - 8 - 10:20 ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 5:10 THE BIG SHORT KL. 10:40 DADDY’S HOME KL. 5:50 - 8 POINT BREAK KL. 10:45 STAR WARS 2D KL. 5:10 - 8 - 10:10 CREED KL. 8 - 10:45 ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 6 THE BIG SHORT KL. 6 - 8 - 9 STAR WARS 3D KL. 10:30 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 CREED KL. 8 THE BIG SHORT KL. 10:10 RIDE ALONG 2 KL. 10:40 DADDY’S HOME KL. 8 EGILSHÖLL Sýnd með íslensku tali  WHAT CULTURE  DFW.COM m.a. Besta myndin Besti leikari í aukahlutverki - Christian Bale Besti leikstjóri - Adam McKay 5  USA TODAY  K.Ó. VISIR.IS  CHICAGO SUN-TIMES  NEW YORK TIMES  S.G.S. MORGUNBLAÐIÐ  TOTAL FILM óskarstilnefningar5 Yfir 80.000 manns Þökkum frábærar viðtökur óskarstilnefningar TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á o. siSAM óskarstilnefning Sylvester Stallone hlaut Golden Globe verðlaunin Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna  THE NEW YORKER  TIME Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is Fleiri myndir í sýningu á emidi.is ALL GONE SOUTH AÐEINS DAGAR EFTIR2 5 ÓSKARSTILNEFNINGAR THE REVENANT 5:50, 9 RIDE ALONG 2 5:50, 8, 10:30 NONNI NORÐURSINS 5:50 ÍSL.TAL THE HATEFUL EIGHT 10:10 SISTERS 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar Marguerite 17:30. 22:00 45 years 18:00 Sparrows 18:00 Joy 20:00 Youth 20:00 Virgin Mountain ENG SUB 20:00 A Perfect Day 22:15 Rams ENG SUB 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 2 7 . j a n ú a r 2 0 1 6 M I Ð V I K U D a G U r22 M e n n I n G ∙ F r É T T a B L a Ð I Ð 2 6 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 7 -E 5 D 8 1 8 4 7 -E 4 9 C 1 8 4 7 -E 3 6 0 1 8 4 7 -E 2 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.