Lögmannablaðið - 01.09.2004, Side 19

Lögmannablaðið - 01.09.2004, Side 19
fyrra héldu þeir bikarnum. Endurskoðendur héldu því áfram að koma á óvart. Í hugum golfnefndar- manna LMFÍ er það með öllu óásættanlegt og við hljótum að leita skýringa á úrslitunum. Sú nær- tækasta er að ekki hefur tekist að finna heppilegan tíma fyrir þennan leik. Undanfarin ár hefur keppnin farið fram seinnipart júlímánaðar – þegar margir eru í fríi. Nú var gerð tilraun með að færa keppnina fram í byrjun júlí en segja verður að það hafi litlu breytt, a.m.k. fyrir okkur lögmenn. Nefndin leggur kapp á að endurheimta þennan bikar að ári og tímasetningu fyrir leikinn verður að endurskoða vandlega. Betur gekk þegar lög- fræðingar mættu læknum á Hellu sunnudaginn 7. júlí. Leikar fóru þannig að LMFÍ sigraði 7-3 en tuttugu voru í hvoru liði. Þar bar helst til tíðinda að Eiríkur Tómasson prófessor fór holu í höggi í leiknum. 19L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð endum, þannig að sjö leikir voru spilaðir. Liðin skildu jöfn, þ.e. hvort lið fékk 3,5 vinninga. Þar sem endurskoðendur fóru með sigur af hólmi í Breytingar á félagatali Allar breytingar s.s. ný símanúmer, vefföng, aðsetur og fleira er uppfært á heimasíðu félagsins, www.lmfi.is Ný málflutnings- réttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Halldór H. Backmann hrl. Guðjón Ólafur Jónsson hrl. Guðmundur Sigurðsson hrl. Ný málflutnings- réttindi fyrir Héraðsdómi. Anna Guðrún Pind Jörgensdóttir hdl. Bæjarlögmaður í Hafnarfirði Strandgata 6 220 Hafnarfjörður S: 585-5503 Fax: 585-5509 Árni Sigurjónsson hdl. Logos lögmannsþjónusta Efstaleiti 5 103 Reykjavík S: 540-0300 Fax: 540-0301 Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hdl. Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf. Vegmúli 2 108 Reykjavík S: 515-7400 Fax: 515-7401 Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir hdl. Lögmenn Hafnarfirði ehf. Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfirði S. 565-5155 Fax: 565-4744 Bergþóra Ingólfsdóttir hdl. Mandat, lögmannsstofa Hafnarstræti 20 101 Reykjavík S: 511-1190 Fax: 511-1195 Björn Daníelsson hdl. Lögmat ehf. Lögmannsþjónusta Skúlagata 17 101 Reykjavík S: 511-3600 Fax: 511-3601 Erlendur Þór Gunnarsson hdl. AM Praxis sf. Sigtún 42 105 Reykjavík S: 533-3333 Fax: 533-2333 Edda Björk Andradóttir hdl. Juris – lögmannsstofa sf. Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík S: 533-5030 Fax: 533-5035 Grímur Sigurðsson hdl. Fulltingi ehf. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík S: 533-2050 Fax: 533-2060 Guðmundur Ómar Hafsteinsson hdl. Lögmannsstofan Fortis ehf. Laugarvegur 7 101 Reykjavík S: 520-5800 Fax: 562-2585 Guðbjarni Eggertsson hdl. Lögmenn Laugardal ehf. Laugarvegi 182 105 Reykjavík S: 533-4850 Fax: 533-4811 Guðni Bergsson hdl. Lögfræðistofa Reykjavíkur Vegmúli 2 108 Reykjavík S: 515-7400 Fax: 515-7401 Gunnhildur Sveinsdóttir KB banki Austurstræti 5 101 Reykjavík S. 444 6170 Fax: 4446179 Gunnar Gunnarsson hdl. KPMG Endurskoðun hf. Borgartún 27 105 Reykjavík S: 545-6106 Fax: 545-6007 Gylfi Jens Gylfason hdl. Lögborg ehf. Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík S: 588-3000 Fax: 588-3010 Hulda Elsa Björgvinsdóttir hdl. Embla lögmannsstofa ehf. Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík S: 534-2600 Fax: 555-6045 Hörður Guðmundsson hdl. KPMG Endurskoðun hf. Borgartúni 27 105 Reykjavík S: 545-6029 Fax: 545-6007 Jóhanna Kr. Claessen hdl. Landsbanki Íslands hf. Hafnarstræti 7 101 Reykjavík S: 410-7700 Fax: 410-3009 Framhald á bls. 25 Eiríkur Tómasson, kampakátur eftir að hafa farið holu í höggi á móti læknum á Hellu í júlí.

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.