Lögmannablaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 31
olds var að nýju tekið til við að kryfja íslenskan
kröfurétt. Sjónum var einkum beint að ýmsum
grundvallar hugtökum og úrræðum sem hin nýju
lög fela í sér og þýðingu þeirra í framkvæmd en
lítið reynt á þessi lög fyrir dómstólum enn sem
komið er. Frum-
mælendur á þess-
um hluta máþings-
ins voru þau Viðar
Már Matthíasson
prófessor, sem
fjallaði um galla-
hugatakið og sak-
armat, Jónas Þór
G u ð m u n d s s o n
hdl., sem tók fyrir
skaðabætur undir
hinum nýju lög-
um, Þorgeir Ör-
lygsson dómari
við EFTA-dóm-
stólinn, sem fjall-
aði um riftunar-
reglur og Hjördís Halldórsdóttir hdl., sem nálgað-
ist viðfangsefnið út frá hinum nýju vanefndaúr-
ræðum laganna. Að loknum framsöguerindum
fóru fram pallborðsumræður með þátttöku Viðars
Más Matthíassonar prófessors, Þorgeirs Örlygs-
31
Árlegt málþing Lögmannafélags Íslands ogDómarafélags Íslands fór fram á Hótel Val-
höll á Þingvöllum, föstudaginn 6. júní s.l., undir
yfirskriftinni: „Straum-
hvörf í kröfurétti –
breytingar á íslenskri
löggjöf.“
Málþingið hófst með
setningarræðu Gunnars
Jónssonar, formanns
LMFÍ, en að því loknu
fór fram kynning á
helstu breytingum sem
urðu með tilkomu nýrra
lausafjár- og fasteigna-
kaupalaga, neytenda-
kaupalögum og með
tilkomu laga um þjónustukaup. Var kynningin í
höndum Viðars Más Matthíassonar prófessors,
Þorgeirs Örlygssonar dómara við EFTA-dómstól-
inn, Áslaugar Árnadóttur lögfræðings og Þórólfs
Jónssonar hdl. Að loknum
framsögum sátu frummæl-
endur fyrir svörum.
Að loknu hádegisverðar-
hléi, hélt prófessor Francis
Martin Baillie Reynolds
Q.C.(Hon.), D.C.L., F.B.A.,
framsögu um stöðu ensks
kröfuréttar undir yfirskrift-
inni: „Sale of goods law in
England: the tension between
commercial and consumer
transactions“. Að lokinni
umfjöllun prófessors Reyn-
L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð
MÁLÞ ING
Lögmannafélags Íslands og
Dómarafélags Íslands
Jónas Þór Guðmundsson
hdl.
Það var þröng á þingi – málþingi Lögmannafélags Íslands
og Dómarafélags Íslands í júní sl.
F.v. Ingveldur Einarsdóttir héraðs-
dómari og Ásdís Rafnar hrl.
F.v. Ásdís Kerúlf hdl. og Valgerður
Valdimarsdóttir hdl.