Lögmannablaðið - 01.09.2004, Qupperneq 27

Lögmannablaðið - 01.09.2004, Qupperneq 27
Námskeið haustannar 27L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð Skráning fer fram hjá félagsdeild í síma 568 5620 eða með tölvupósti á netfangið: eyrun@lmfi.is •Ábyrgð sérfræðinga og starfs- ábyrgðartryggingar – 16. nóvember Farið verður yfir faglega ábyrgð ýmissa sérfræð- inga vegna mistaka eða hönnunargalla. T.d. lækna, lögmanna, verkfræðinga, iðnmeistara og hönnuða. Skoðaðir verða dómar sem gengið hafa í slíkum málum. Kennarar: Guðmundur Sigurðsson hrl., dósent við Háskólann í Reykjavík og Jóhannes Sig- urðsson hrl. prófessor við Háskólann í Reykjavík Staður: Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Rvík. Tími: Þriðjudagur 16. nóvember kl. 16:00- 19:00. Verð: kr. 15.500,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 12.500,- •Hugverkasamningar – 23. og 30. nóvember. Samningar um hugverkaréttindi á sviði iðnaðar og um höfundarétt. Í fyrsta hluta verður almenn yfirferð þar sem fjallað verður um eðli og sérkenni hugverkaréttar og skiptingu hans í einstök réttarsvið. Í öðrum hluta verður farið yfir samninga um hugverkaréttindi á sviði iðnaðar (svokölluð iðnréttindi), þ.e. einkaleyfi, vörumerki, hönnun og verkþekkingu. Í þessu sam- bandi verða m.a. skoðuð ný lög um uppfinningar starfsmanna sem taka gildi 1. janúar 2005. Í þriðja hluta verður fjallað almennt um gerð samninga á sviði höfundaréttar, og sérstaklega um samninga um hugbúnað og tónlist. Kennarar: Ragnar Tómas Árnason hdl., Árni Vil- hjálmsson hrl., og Hjördís Halldórsdóttir hdl., LOGOS Staður: Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími: Þriðjudagur 23. nóvember kl. 16:00- 20:00 (1. og 2.hluti) og þriðjudagur 30. nóvember kl. 16:00-19:00 (3. hluti). Verð: kr. 23.500 en fyrir félaga í félagsdeild kr. 20.500,- •Ljósmyndun – 25. nóvember Þátttakendur læra grunnatriði í tækni við töku ljós- mynda og notkun á ljósmyndavélum, bæði staf- rænum og filmuvélum. Spurningum eins og þessum verður svarað: Hvað gerir ljósopið? Af hverju koma rauð augu? Á að nota flass við útimyndatöku? Þátt- takendur koma með eigin myndavéla og vandamál sem leyst verður úr með farsælum hætti. Kennari: Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari, eig- andi ljósmyndastofunnar Ímynd. Staður: Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími: Fimmtudagur 25. nóvember kl. 19:30- 22:30 Verð: Kr. 9.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 7.000,- •Tölvunámskeið á netinu! Word – excel – powerpoint – outlook LMFÍ býður nú félagsmönnum sínum upp á tölvu- námskeið á netinu í samstarfi við Tölvunám.is. Námskeiðin byggja á því að þátttakendur fá aðgang að tölvunámskeiðum í eitt ár. Námskeiðin eru afar efnismikil en nemandinn ræður sjálfur efnis- tökum, hraða yfirferðar, stað og stund. Áskrifendur fá aðgang að námskeiðunum í 12 mánuði og hafa því góðan tíma til að tileinka sér námsefnið þegar tími gefst til eða verkefnin krefjast þess. LMFÍ hefur gert samning við Tölvunám.is um 20%-30% afslátt af námskeiðunum. Verð m/vsk Verð m/vsk fyrir LMFÍ fyrir félaga í Verð án Verðskrá félagsdeild afsláttar Verð fyrir öll námskeið 17.952,- 15.708,- 22.440,- Verð fyrir Word eða Excel 7.425,- 7.425,- 9.900,- Power point eða Outlook 4.425,- 4.425,- 5.900,-

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.