Lögmannablaðið - 01.10.2009, Side 27

Lögmannablaðið - 01.10.2009, Side 27
LÖGMANNABLAÐIÐ – 3 / 2009 > 27 Ný málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl. mandat lögmannsstofa Ránargötu 18 101 Reykjavík Sími: 511-1190 Ný málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Guðrún Helga Schopka hdl. Íslandsbanki hf. Kirkjusandi 2 155 Reykjavík Sími: 440-4597 Birkir Már Magnússon hdl. Sýslumannsembættið á Sauðárkróki Suðurgötu 1 550 Sauðárkrókur Sími: 455-3300 Guðríður Bjarnadóttir hdl. Skilanefnd Kaupþings borgartúni 19 105 Reykjavík Sími: 444-6198 Pétur Már Jónsson hdl. byr sparisjóður borgartúni 18 105 Reykjavík Sími: 575-4056 Andri Gunnarsson hdl. deloitte hf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími: 821-8388 Nýr vinnustaður Vilhelmína Jónsdóttir hdl. Lögfræðistofa Reykjavíkur borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 444-7000 Inga Lillý Brynjólfsdóttir hdl. Löggarður Kringlunni 7 Sími: 866-8208 103 Reykjavík Tryggvi Þórhallsson hdl. Samband íslenskra sveitarfélaga borgartúni 30 128 Reykjavík Sími: 515-4900 Gunnar Thoroddsen hdl. Lgt Legal Services grandagarði 8 101 Reykjavík Sími: 820-0020 Þröstur Ríkharðsson hdl. Kaupþing banki hf. borgartúni 19 105 Reykjavík Sími: 412-8900 Ása Arnfríður Kristjánsdóttir hdl. Securitas hf. Síðumúla 33 108 Reykjavík Sími: 580-7070 Nýtt aðsetur Lege lögmannsstofa ingimar ingimarsson hdl. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Sími: 553-1910 Versus lögmenn guðmundur St. Ragnarsson hdl. Skipholti 50d 105 Reykjavík Sími: 515-6669 GHP lögmannsstofa ehf. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Sími: 512-1220 Löglýsing ehf. Þorvaldur Emil jóhannesson hdl. Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími: 892-0772 Stórhús ehf. Sigurberg guðjónsson hdl. Suðurlandsbraut 50, v/Faxafen 108 Reykjavík Sími: 533-4300 Lögver ehf. jón Sigfús Sigurjónsson hdl. Síðumúla 13 108 Reykjavík Sími: 569-7070 BREyTING Á FéLAGATALI Matsgerðir og önnur sönnunargögn í einkamálum 6.okt. Á námskeiðinu verður fjallað um sönnunargögn í einkamálum, önnur en munnlegar skýrslur. Fjallað verður almennt um gagnaöflun fyrir og eftir þingfestingu máls, þ. á m. um sönnunargögn sem eru í vörslu gagnaðila eða þriðja manns. gerð verður grein fyrir einstökum tegundum sönnunargagna og fjallað um sönnunargildi þeirra. megináhersla verður lögð á matsgerðir og fjallað nokkuð ítarlega um dómkvaðningu matsmanna, matsfundi og matsgerðirnar sjálfar. Einnig verður fjallað um hvernig niðurstöðum matsgerða verði hnekkt. Reifaðir verða ýmsir dómar um matsgerðir, þ. á m. um heimild til dómkvaðningar matsmanna, ágalla á matsgerðum og um sönnunargildi matsgerða í samanburði við sönnunargildi annarra sönnunargagna. Kennari Sigurður tómas magnússon, hrl. og sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími Þriðjudagur 6. október 2009 kl. 16:00-19:00. Verð kr. 20.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 15.000,- Námskeið haustannar

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.