Vísbending


Vísbending - 21.12.2015, Blaðsíða 7

Vísbending - 21.12.2015, Blaðsíða 7
Lífeyrissjóður í fremstu röð Enn á ný hefur Frjálsi lífeyrissjóðurinn unnið til alþjóðlegra verðlauna. Hið virta fagtímarit Investment Pension Europe (IPE) hefur útnefnt hann besta lífeyrissjóð í Evrópu í sínum stærðarflokki, en sjóðurinn hefur notið mikillar velgengni í keppnum tímaritsins undanfarin ár. Sigurganga Frjálsa lífeyrissjóðsins: 2015 – Besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki 2014 – Besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki og besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða undir einni milljón íbúa 2013 – Besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða undir einni milljón íbúa 2011 – Besti lífeyrissjóður á Íslandi 2010 – Besti lífeyrissjóður á Íslandi 2009 – Besti lífeyrissjóður á Íslandi 2005 – Besti lífeyrissjóður Evrópu í þemaflokknum Uppbygging lífeyrissjóða Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem er í rekstri hjá Arion banka, er með um 51 þúsund sjóðfélaga og eru eignir sjóðsins um 165 milljarðar. Sjóðurinn er einn fárra lífeyrissjóða sem býður sjóðfélögum að ráðstafa hluta af 12% skylduiðgjaldi sínu í séreignarsjóð. Hann hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skylduiðgjald og jafnframt þeim sem leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað. Þú færð upplýsingar um Frjálsa lífeyrissjóðinn í næsta útibúi Arion banka, á frjalsi.is, með því að senda fyrirspurn á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða í síma 444 7000. 2015 2014 2013 2011 2010 2009 2005

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.