Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 7
Inngangur. Inlroduclion. A. Skifting landsins i kensiusveitir. Districls scolaires. Samkvæmt barnafræðslulögunum frá 1907 eru kenslusveitir Iandsins tvennskonar, skólahjeruð og fræðsluhjeruð. Skólahjerað er hver kaupstaður og kauptun, sem er hreppsfjelag út af fyrir sig, og ennfremur hver hreppur, sem setur á stofn hjá sjer fastan skóla, er veitir hverju barni i hreppnum á skólaaldri (10 — 14 ára) að minsta kosti 6 mánaða fræðslu á ári. Einnig getur þorp eða hverfi, sem er hluti úr hreppi, fengið leyfi til að stofna skólabjerað sjer. Fræðslu- hjerað er hver hreppur, sem ekki er skólahjerað, og ef skólahjerað er sett á stofn innanhrepps, þá sá hluti hreppsins, sem lendir utan takmarka skólahjeraðsins. Tvö eða fleiri fræðslubjeruð geta fengið leyfi til að ganga saman í eitt fræðsluhjerað og hefur það komið fyrir á nokkrum stöðum. Tala kenslusveitanna á landinu er því breytileg. Fyrsta árið, sem fræðslulögin voru í gildi, árið 1908—09, voru þau 210 (46 skólahjeruð og 164 fræðsluhjeruð), en siðan hefir þeim farið smáfjölgandi við það, að ný skólahjeruð hafa verið stofn- uð, hreppum hefur verið skift eða fræðslubjeruð, sem hafa verið sameinuð, hafa aftur sagt skilið með sjer. Árið 1919—20 var tala kenslusveitanna orðin 221 (48 skólahjeruð og 173 fræðsluhjeruð). í töflu I og viðauka við hana (bls. 1—7) sjest hvernig skifting landsins í kenslusveitir hefir verið fyrstu 12 árin, sem fræðslulögin voru í gildi. Þar sjest einnig hvernig kenslunni hefir verið háttað í fræðsluhjeruðunum. Samkvæmt barnafræðslulögunum er í hverju fræðsluhjeraði skjdt annaðhvort að halda uppi farskóla, er veiti hverju barni í hjeraðinu að minsta kosti 2 mánaða fræðslu á ári eða að ráða kennara til eftirlits með heimafræðslu. Fetta gilti þó ekki fyrstu tvö árin meðan verið var að koma fræðslulögunum í framkvæmd, enda voru þá allmörg fræðsluhjeruð, sem ekki bjeldu uppi neinni opinberri fræðslu (46 árið 1908—09 og 36 árið 1909 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.