Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 9
Barnafræðsla 1916—20 7 í gildi hafa eigi verið birlar ítarlegar skýrslur nema um veturinn 1903—04, sem Guðmundur Finnbogason samdi, er alþingi hafði veitt honum styrk til að kynna sjer alþýðufræðslu og mentunarástand hjer á landi, og voru þær skýrslur birtar í sjerstöku hefti að tilhlutun stjórnarinnar. Samkvæmt þeim var tala nemenda árin 1903—04, 6210 eða eða 7,« °/o af tölu landsmanna það ár. Auk þess hefur verið birt ofurlítið yfirlit um starf sveitakenn- ara í 3 ár, 1896 — 97 og 1897—98 í Stjórnartíð. B. 1897 bls. 277 og 1898 bls. 265 og árið 1899 —1900 i Landshagsskýrslum 1901 bls. 16. Samkvæmt þeim var tala barna sem farkenslu nutu 3394 árið 1896 —97, 3341 árið 1897-98 og 2880 árið 1899—1900. Frá því barnafræðslulögin frá 1907 gengu í gildi og fram til 1912 fór tala nemenda árlega vaxandi, en síðan fer þeim fækkandi fram að 1917 —18, en fjölgar svo aftur nokkuð þar á eftir. Nemend- ur, er nutu opinberrar fræðslu, voru 8.i °/° af landsbúum fyrst eftir að fræðslulögin gengu í gildi, árið 1911—12 voru þeir orðnir 8.5 °/o, en 1917—18 voru þeir aðeins 6.6 %. Siðasta árið sem hjer er tekið til meðferðar, 1919—20, voru þeir aftur komnir upp i 7.3 %. Fyrsta árið, 1907—08, nutu miklu fleiri kenslu í farskólum beldur en í föstum skólum, siðan urðu það álíka margir alt fram til 1916, en þar á eftir hafa miklu fleiri verið í föstum skólum held- ur en í farskólum. Eftirlitskenslunnar hefur gætt lítið nema árin 1917—18 og 1918—19, einkum hið síðara, er % hluti allra nemend- anna naut eftirlitskenslu. Minst gætti hennar aftur á móti 1916—17, er aðeins 272% af nemendunum nutu eftirlitskenslu. Eftirfarandi yfirlit sýnir annars, hvernig nemendurnir skiftust eftir kenslufyrirkomulag- inu fyrsta og síðasta árið, sem hjer er tekið til meðferðar, svo og árið sem nemendur voru ílestir og árið sem þeir voru fæstir. Fastir skólar Farskólar Eftirlitskensla Samtals 1908-09 .., , 42.8 °/0 53.5 »/0 3.7 »/o lOO.o °/0 1912-13 .., . 46.9 — 47.0 - 6.1 - lOO.o — 1917—18 .., . 56.2 — 33.g — 10.2 — 100.o — 1919—20 .. . 56.i — 39.9 — 4.0 — lOO.o — töflu VI (bls. 16—19) sjest, hve margir nemehdur í föstum skólum á hverjum stað síðustu 5 árin, en i töflu XI (bls. 28—39), sjest hve mörg börn hafa notið farkenslu í hverju fræðsluhjer- aði, og i töflu XIII (bls. 42—43) hve mörg börn hafa notið eftirlits- kenslu í hverju fræðsluhjeraði. í töflu II. og III (bls. 8 — 11) er föstu skólunum skift í flokka eftir því, hvort þeir eru í Reykjavík, öðrum kaupstöðum, i stærri verslunarstöðum (með yfir 300 íbúa) í smærri verslunarstöðum (með 100—300 íbúa) og í sveitum og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.