Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 28
26
Barnafræðsla 1916 -20
, Reykjavik Kuupstaðir Stærri verslunarnt. Smærri verílunarst. Sveitir
1908-09 kr. 35 63 kr. 42.66 kr. 31.14 kr. 35.02 kr. 39.27
1915-16 — 48 69 — 63.46 - 46.76 — 57.01 — 46 39
1916-17 — 53 37 — 81 61 — 58.48 — 60.35 — 65.17
1917—18 — 59.74 — 91.11 — 40.51 — 53.81 — 63.33
1918-19 — 73.03 - 93.52 — 64.23 — 87.99 — 86.91
1919-20 - 132.83 — 219 80 — 180 11 — 218.79 — 215.94
Öll árin að heita má er koslnaðurinn tiltölulega lægstur í
Reykjavík, en hæstur í hinum kaupstöðunum. Verslunarstaða- og
sveitaskólarnir eru svo þar í milli. Kostnaðurinn hefur líka hækkað
minna í Reykjavík heldur en i föstum skólum yfirleitt, þegar miðað
er við barnafjölda.
Eftirfarandi yfirlit sýnir hvaða tekjur skóla- og fræðsluhjer-
uðin hafa haft til að greiða með kostnaðinn við barnafræðsluna ár-
in 1916—20.
Frá lands Frá sveitar- Kenslu- Aðrar
Fastir skólar: sjóði sjóði eyrir • tekjur
1915-16 52 420 kr. 111 849 kr. 2 258 kr. 6 231 kr.
1916-17 73 924 — 135 561 — 1 602 — 6211 -
1917-18 62587 - 126 813 - 1 766 — 6 029 —
1918-19 86 227 — 162 473 — 1 450 — 9711 —
1919—20 360 063 — 276 575 — 4 037 — 8 751 —
Farskólar og eftirlit meö heimafræðslu:
1915-16 26 812 - 40 786 — 410 — 879 —
1916-17 22 632 — 46 079 — 484 — 2 134 —
1917—18 14215 — 35 612 — 604 - 2 771 —
1918-19 19 274 — 49 737 — 611 — 4 154 —
1919—20 40 504 — 84 892 — 606 — 4 096 —
Saratals:
1915-16 79 232 — 152 635 — 2 668 — 7 110 —
1916-17 96 556 — 181 640 - 1 986 — 8 345 —
1917—18 76 802 — 162 425 — 2 370 — 8 800 -
1918—19 105 501 - 212210 — 2 061 — 13 865 —
1919—20 400 567 — 361 467 — 4 643 — 12 847 —
Aðalupphæð teknanna kemur ekki nákvæmlega heim við aðal-
upphæð kostnaðarins á sama árinu, því að það er algengt, að ann-
aðhvort sjeu eftirstöðvar af tekjunum geymdar til næsta árs eða að
meira sje notað heldur en tekjunum nemur á árinu, sem svo greið-
ist af tekjum næsta árs. En tiltölulega litlum upphæðum nema þó
þessar millifærslur milli ára yfirleitt.
Næstum allar tekjurnar eru framlög úr sveitarsjóðum og úr