Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 24
22 Barnafræðsla 1916 20 (Fellahjeraði í Norður-Múlasýslu) 10, en árið 1908—09 voru 15 hjeruð með 10 kenslustöðum eða fleirum, jafnvel alt upp í 21 (í Svarfdælabjeraði). í töflu IX (bls. 25) sjest, hvernig farkennararnir skiftust árin 1916—20 eftir tölu staðanna, sem þeir kendu á. Árið 1919—20 voru farkennarar 157 og rúml. þriðjungur þeirra eða 54 kendu aðeins á einum stað, 43 kendu á 2 stöðum, 42 á 3 stöðum, 12 á 4 stöðum, 4 á 5 stöðum og 2 á 6 stöðum eða fleirum. c. Stundafjöldi á viku. Lecons de chaque semainc. í töflu IX (bls. 25) sjest, hvernig farkennararnir hafa skifst árin 1916—20 eftir því, hve margar stundir þeir kendu á viku. Árið 1919 —20 er óupplýst um 4 kennara, hve margar stundir þeir kendu viku- lega, en af hinum kendu 89 25—30 stundir í viku, 63 31—36 stundir og 1 yfir 36 stundir. Aftur á móti sjest ekki, hve margar stundir á viku börnin hafa notið kenslunnar, því að kennararnir hafa getað skift þeim i flokka og látið þau mæta til skiftis eða látið sum mæta í færri stundum en önnur, en um slíkt eru engar upplýsingar í skýrslunum. d. Námsgreinar. Les branches d'enseignement. í farskólunum er það langalgengast, að aðeins sjeu kendar þær námsgreinar, sem lögboðnar eru. í töflu IX (bls. 25) sjest hve margir farkennarar hafa kent aðrar námsgreinar árin 1916—20. Árið 1919— 20 hafa það verið 39 kennarar eða um */4 hluti kennaranna. Hvaða námsgreinar umfram hinar lögboðnu hafa verið kendar í farskólun- um árin 1916—20 sjest á bls. 10* hjer að framan og hve mörg börn hafa notið kenslu i þeim. E. Kostnaður við kensluna. Depense de l’enseignemenl. í 3. töflu er yfirlit um kostnaðinn við barnafræðsluna alt frá því er barnafræðslulögin gengu í gildi. Er talinn sjer í lagi kostnað- urinn við föstu skólana, kostnaðurinn við farskólana og kostnaður- inn við eftirlitskensluna, og svo kostnaðurinn við alla barnafræðsl- una í einu lagi, En í töflunum hjer á eftir (töflu V og VI, X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.