Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 18
16 Barnafræðsla 191G—20 prófa einnig getið um skólanám án fullnaðarprófs. Vera má þó, að sumir af þeim, sem taldir eru að kafa sótt lýðskóla og kvennaskóla, hafi tekið fullnaðarpróf frá skólum þessum, en þeir urðu eigi að- greindir frá þeim, sem sótt liöfðu þá um skemri tíma án þess að taka lokapróf. Hjer er samandregið yfirlit um undirbúningsmentun kennaranna, þar sem greiuilegar sjást hlutföllin á milli hinna mismunandi flokka. 1914 15 1919—20 Fastir Far- Fastir Far- skólar skólar Samtals skólar skólar Samtals Kennarapróf...... 70 50 120 71 39 110 Annað próf ........ 32 77 109 32 51 83 Skólanám án prófs 22 36 58 23 45 68 linginn skóli ..... 13 28 41 16 15 31 Útilgreint......... 21 10 31 19 6 25 Samtals 158 201 359 161 156 317 Ef slept er þeim kennurum, sem upplýsingar vantar um, þá sjest, að af hinum eru eða rúml. það með prófi, rúmur þriðjungur með kennaraprófi, en tæpur þriðjungur með öðru prófi. Aftur á móti er ekki nema um hluti þeirra, sem ekki hefur gengið á neinn skóla nema barnaskóla. Árið 1903—04 voru þessi hlutföll öfug. Þá var rúmur þriðjungur kennaranna, sem upplýsingar fengust um, »sjálf- mentaðir«, en aðeins um 6 % höfðu kennarapróf. í föstu skólunum er bjerumbil helmingur kennaranna, sem upp- lýsingar eru um, með kennaraprófi, en í farskólunum miklu færri. Par er aftur á móti langtum algengara gagnfræðapróf og búnaðar- skólapróf. 4. Kaup kennara. Aþpointements des institutenrs. í skýrslum um barnafræðslu 1914 — 15 (Hagskýrslur íslands nr. 16, bls. 43) er tafla um kaup barnakennara það ár. Á henni sjest, að kaup fastra kennara í föstum skólum í kaupstöðunum var þá frá 600—2000 kr. um árið, en meir en helmingur þeirra hafði þó ekki nema 600—800 kr. kaup. í föstum skólum utan kaupstaðanna var kaupið 12—28 kr. um vikuna, en langalgengast 18 kr. eða 12 kr. og var það lágmarkskaup fyrir aðalkennara og aðstoðarkennara samkv. barnafræðslulögunum frá 1907, ef skólinn átti að fá styrk úr landssjóði. í farskólunum var kaupið 6—11 kr. um vikuna auk fæðis, húsnæðis og þjónustu, en langalgengast 6 kr. sem líka var lágmarkskaup samkv. fræðslulögunum frá 1907. Nokkrir höfðu þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.