Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 16
14
fíarnafraeðsla 1916 20
2. Aldur kennara.
Age des instituteurs
í 1. töflu er yfirlit um aldur kennaranna árin 1914—15 og 1919
—20. Að vísu er það ekki vel fullkomið, því að um allmarga kenn-
arana (um 9 °/o) vantar upplýsingar um aldurinn. Pó sjest á því,
að farkennararnir eru yfirleitt yngri heldur en kennararnir viö föstu
skólana. í skýrslum um fræðslu barna og unglinga veturinn 1903 —
04 ettir Guðmund Finnbogasou, sjest, að af barnakennurum þá, sem
aldur var tilgreindur á, voru 54 °/o fyrir innan þrítugt eða stóðu
rjett á þrítugu, en 1914 — 15 voru aðeins 39 °/° °g 1919—20 41 °/°
innan þrítugs. Kennararnir eru því eldri nú heldur en áður.
I. tafla. Aldur kennara 1915 og 1920.
Age des instituteurs 1915 oij 1920.
Alciur, i'tgc
1914-15
Undir 20 ára
20—29 ára..................
30—39 - ...................
40-49 — ...................
50-59 — ...................
60 - 69 — .................
Ótilgreint, inconnn ... ...
Samtals, lolal
1919-20
Undir 20 ára
20—29 ára .................
30—39 — ...................
40-49 — ...................
50-59 — ...................
60-69 — ...................
wtilgreint, inconnu........
Sanitals, lolal
Fastir sKólar, Farskólar. c/T ^
écoles fixes ccoles ambulanles
j - S U AJ c 5 mtals, total „ V. U A. n s 73 ? u <2 3 í o ? 1 a £ 5 S 2 u — « S 3 S ’5
* -2. 73 z “ -c « & c
» )) )) 2 2 4 4
18 17 35 61 29 90 125
42 18 60 45 14 59 119
17 9 26 27 1 28 54
7 2 9 7 1 8 17
5 1 6 3 )) 3 9
10 12 22 4 5 9 31
99 59 158 149 52 201 359
)) 1 1 1 1 2 3
16 9 25 65 26 91 116
36 17 53 27 10 37 90
28 11 39 14 2 16 55
10 6 16 3 )) 3 19
; 4 1 5 2 )) 2 7
12 10 22 2 4 6 28
106 55 161 114 43 157 318
3 Undirbúningsmentun kennara.
Instiuclion des instituteurs
í 2. töflu er yfirlit um undirbúningsmentun kennaranna árin
1914—15 og 1919—20. Er henni álíka áfátt og töflunni um aldurinn,
að upplýsingar vantar um allmarga kennara. í töflunni er auk skóla-